Leita
8 Niðurstöður fundust
Pet Sematary
Louis Creed, eiginkona hans Rachel og tvö börn þeirra, Gage og Elli, flytja í nýtt hús úti í sveit þar sem þau heyra af dýrakirkjugarðinum sem er staðsettur rétt hjá nýja heimilinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.4.2019,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Serenity
Dularfull fortíð skipstjóra kemur aftur upp á yfirborðið þegar fyrrverandi eiginkona hans finnur hann. Hún er örvæntingarfull og biður um hjálp, en um leið setur hún allt nýja lífið hans í uppnám, þó það sé kannski ekki allt eins og það lítur út fyrir að vera.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.3.2019,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Steven Knight |
First Man
Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.10.2018,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Damien Chazelle |
Winchester
Sérlunduð kona sem erfir fyrirtæki sem framleiðir skotvopn, telur að draugar fólks sem var drepið með Winchester rifflum, ásæki sig.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.2.2018,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Everest
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tilraun til að komast á tind hæsta fjalls í heimi, Everest. Sagt er frá tveimur leiðöngrum sem lenda í einum versta snjóbyl sem sögur fara af.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
18.9.2015,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur |
Terminator: Genisys
Myndin gerist árið 2029. John Connor, leiðtogi uppreisnarmanna, heldur áfram í stríði við vélmennin. Hann óttast framtíðina þegarTECOM njósnarar segja honum frá nýrri áætlun SkyNet sem gerir ráð fyrir árásum úr báðum áttum, úr fortíð og framtíð, sem mun breyta hernaðinum til framtíðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.7.2015,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Alan Taylor |
Child 44
Brottrekinn félagi í sovésku herlögreglunni rannsakar raðmorð á börnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.4.2015,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Daniel Espinosa |
Dawn Of The Planet Of The Apes
Dawn of the Planet of the Apes gerist árið 2026, eða um 10 árum eftir atburðina í Rise of the Planet of the Apes sem sagði frá því hvernig aparnir öðluðust gáfur og talmál í kjölfar tilrauna á heila þeirra og gerðu í kjölfarið uppreisn gegn mönnum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
16.7.2014,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Matt Reeves |