Leita
9 Niðurstöður fundust
A Minecraft Movie
Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison, Henry, Natalie og Dawn dragast skyndilega inn um dularfull hlið inn í Overworld: undarlegt kubba-ævintýraland sem lifir á ímyndunarafli. Til að ná að komast aftur heim þá þurfa þau að læra á þennan heim og vernda hann gegn illum öflum eins og Piglins og Uppvakningum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.4.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 3.4.2025
|
Leikstjóri:
Jared Hess |
Dune (Re-Release)
Hæfileikaríkur drengur sem fæddur er inn í aðalsfjölskyldu, Paul Atreides, þarf að ferðast til ystu marka sólkerfisins til hættulegustu plánetunnar í alheiminum, til að tryggja framtíð fjölskyldu sinnar og ættboga.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.2.2024,
Lengd:
2h
35
min
Tegund:
Drama, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
Aquaman and the Lost Kingdom
Black Manta, sem mistókst að sigra Aquaman í fyrstu atrennu, er enn ákafur í að hefna föður síns, og mun ekki hætta fyrr en Aquaman er allur. Black Manta er óárennilegri en nokkru sinni fyrr og hefur öðlast krafta hins goðsagnakennda svarta þríforks, sem leysir úr læðingi ævaforna og illa orku.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2023,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Wan |
Fast X
Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.5.2023,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
Aquaman
Arthur Curry kemst að því að hann er erfingi neðansjávarríkisins Atlantis, og þarf að stíga fram og verða leiðtogi þjóðar sinnar, og drýgja hetjundáðir fyrir allan heiminn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.12.2018,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Wan |
Justice League
Batman safnar liði af ofurhetjum, Wonder Woman, Aquaman, Cyborg og The Flash, til að sigrast á aðsteðjandi ógn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.11.2017,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Zack Snyder |
Once Upon a Time in Venice
Einkaspæjari í Los Angeles leitar að glæpagenginu sem stal hundinum hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.9.2017,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Mark Cullen |
Batman v Superman: Dawn of Justice
Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Á meðan átökum Batman og Superman stendur skapar Lex Luthor enn eina ógnina, Doomsday!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.3.2016,
Lengd:
2h
31
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Zack Snyder |
Bullet To The Head
Bullet To The Head er glæný hasarmynd sem fjallar um leigumorðingja frá New Orleans og rannsóknarlögreglumann frá Washington D.C. sem að taka höndum saman til þess að fella sameiginlegan óvin þeirra en þessi óvinur varð félögum þessara tveggja manna að bana.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.2.2013,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikarar:
Sylvester Stallone |