Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
The Angry Birds Movie 2
Fuglarnir sem geta ekki flogið og hin illa innrættu grænu svín, taka misklíð sína upp á næsta stig.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 7.8.2019, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Thurop Van Orman
Downsizing
Myndin fjallar um mann sem lætur smækka sig niður í 10 sentimetra hæð svo hann og eiginkonan geti bjargað heiminum, og lifað góðu lífi á sama tíma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.1.2018, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Gaman, Drama, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Alexander Payne
Mother's Day
Jennifer Aniston leikur fráskilda tveggja barna móður í miklu ströggli við að ná endum saman, Jason Sudeikis er í hlutverki einstæða föðurins Bradleys sem veit ekki alveg hvernig hann á að höndla táningsdóttur sína, Julia Roberts leikur konu sem tók starfsframann fram yfir fjölskyldulífið og Kate Hudson, leikur Jesse sem veit ekki hvernig hún á að bregðast við óvæntri heimsókn foreldra sinna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.5.2016, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Garry Marshall
The Angry Birds Movie
Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Aðalsögupersónur myndarinnar, Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 11.5.2016, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Clay Kaytis, Fergal Reilly
Horrible Bosses 2
Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna sitt eigið fyrirtæki. En lævís fjárfestir svíkur þá, og þar með er ævintýrið fyrir bí. Núna eru þeir bæði niðurlægðir og örvæntingarfullir og eiga enga von um að ná fram réttlæti gagnvart fjárfestinum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.12.2014, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Sean Anders
We're the Millers
Marijúanasali fær bláókunnugt fólk til að þykjast vera eiginkona hans, dóttir og sonur, til að hjálpa sér að smygla farmi af marijúana yfir landamæri Mexíkó til Bandaríkjanna. We’re the Millers er eftir handritshöfundana Bob Fisher og Steve Faber sem skrifuðu m.a. The Wedding Crashers og er leikstýrt af Rawson Marshall Thurber.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.8.2013, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Epic
Mögnuð teiknimynd sem segir frá unglingsstúlkunni Mary, sem finnur undarlegt tré með glóandi laufblöðum. Eitt þeirra losnar af trjágrein sinni og Mary grípur það áður en það fellur til jarðar. Í sömu andrá skreppur hún saman þangað til að hún er orðin agnarsmá. Um svipað leyti rekst hún á hóp stríðsmanna sem kalla sig Laufmennina.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 31.5.2013, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Wedge
The Campaign
Tveir pólitíkusar frá Norður Karólínu í bandaríkjunum , með forsetaframboð í huga etja kappi saman og það á ofurfyndin hátt Hérna fara Will Ferell og Zach Galifianakis úr Hangover myndunum á kostum í frábærri grínmynd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.9.2012, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jay Roach, Chris Henchy
A Good Old Fashioned Orgy
Hópur fólks sem er á fertugsaldri sem hafa verið vinir frá því í framhaldsskóla , eru vön að halda allsvakalega themaparty , nú er komið að svakalegasta party sem þau hafa nokkur tíma haldið saman en thema partýsins á að vera Kynsvall eða eins og nafn myndarinnar gefur til kynna Orgy.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.12.2011, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Alex Gregory, Peter Huyck
Horrible Bosses
Day) er aðeins eitt sem gæti gert líf þeirra í vinnunni þolanlegra og það væri að losa sig við yfirgengilega óþolandi yfirmenn sína (Kevin Spacey, Colin Farrell, Jennifer Aniston).
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.7.2011, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Seth Gordon
Hall Pass
Rick (Owen Wilson) og Fred (Jason Sudeikis) eru bestu vinir og eiga margt sameiginlegt, meðal annars að hafa verið giftir í mörg ár. En þegar þeir fara að verða eirðarlausir heima fyrir taka eiginkonur þeirra djarfa ákvörðun til að bjarga hjónabandinu. Þær veita þeim "gangaleyfi", frí í eina viku til að gera hvað sem þeir vilja...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.3.2011, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára