Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
Dune: Part Two
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlögum alheimsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.3.2024, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
Dune (Re-Release)
Hæfileikaríkur drengur sem fæddur er inn í aðalsfjölskyldu, Paul Atreides, þarf að ferðast til ystu marka sólkerfisins til hættulegustu plánetunnar í alheiminum, til að tryggja framtíð fjölskyldu sinnar og ættboga.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.2.2024, Lengd: 2h 35 min
Tegund: Drama, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
The Little Mermaid
Unga og ævintýragjarna hafmeyjan Ariel gerir samning við nornina Ursulu um skipti á fagurri söngrödd sinni fyrir mennska fótleggi svo hún geti kannað heiminn ofansjávar og stigið í vænginn við prinsinn Eric.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.5.2023, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Rob Marshall
The Good Boss
Spænsk gamanmynd um eiganda verksmiðju sem lendir í kröppum dansi þegar ýmis vandræði blasa við þegar hann er í þann mund að taka á móti dómnefnd sem ætlar mögulega að verðlauna fyrirtækið fyrir glæsilegann árangur í rekstri.
Dreifingaraðili: Bíó Paradís
Frumsýnd: 18.11.2022, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Loving Pablo
Blaðamaður verður ástfangin af hinum alræmda eiturlyfjabarón Pablo Escobar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.9.2018, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Mother!
Það reynir á samband pars þegar óboðnir gestir birtast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.9.2017, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Darren Aronofsky
Pirates of the Caribbean: Salazar's Revenge
Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr þríhyrningi djöfulsins, ákveðnir í að drepa hvern einasta sjóræningja á sjó...þar á meðal hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.5.2017, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
The Gunman
Sean Penn leikur Martin Terrier, þaulreyndan fyrrum sérsveitarmann og leigumorðingja. Hann er þjáður andlega eftir langan feril og hyggst hætta í bransanum til að geta lifað lífinu með kærustu sinni (Jasmine Trinca). Hægar er það sagt en gert og fer öll áætlunin úrskeiðis þegar fyrirtækið sem hann vinnur fyrir svíkur hann.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 16.3.2015, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Pierre Morel
To The Wonder
To the Wonder er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins Terrence Malick sem gerði m.a Badlands, Days of Heaven, The Thin Red Line og nú síðast The Tree of Life.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.9.2013, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Drama, Rómantík, kvikmyndadagar
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Terrence Malik
Biutiful
Buitiful er ástarsaga um föður og börnin hans. Þetta er sagan um Uxbal, þjakaðan mann sem á erfitt með að koma heim og saman föðurhlutverkinu, ástinni, andlegari viðleitni, glæpum, sektarkynnd og dauðleika, í miðjum undirheimum Barcelona.
Dreifingaraðili: -
Frumsýnd: 18.3.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára