Leita
3 Niðurstöður fundust
Bombshell
Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði stjórnarformann Fox New, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig vegna þess eins að hún vildi ekki þýðast hann kynferðislega.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.1.2020,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jay Roach |
The Campaign
Tveir pólitíkusar frá Norður Karólínu í bandaríkjunum , með forsetaframboð í huga etja kappi saman og það á ofurfyndin hátt Hérna fara Will Ferell og Zach Galifianakis úr Hangover myndunum á kostum í frábærri grínmynd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.9.2012,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Dinner for Schmucks
Dinner for Schmucks segir frá Tim (Paul Rudd) sem er ungur maður á framabraut. Það eina sem stendur í vegi fyrir frama hans innan fyrirtækisins er árlegt matarboð sem yfirmaður hans stendur fyrir. Þetta matarboð er fyrir mjög sérstakt fólk svo ekki sé meira sagt. Sá stendur sig best sem kemur með mesta sérvitringinn með sér.
Dreifingaraðili:
-
Frumsýnd:
1.10.2010,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Jay Roach |