Leita
13 Niðurstöður fundust
No Hard Feelings
Maddie sem vinnur við útkeyrslu og þarfnast nauðsynlega meiri tekna svarar auglýsingu efnaðra hjóna sem leita að einhverri til að fara með 19 ára gömlum feimnum syni þeirra Percy á stefnumót.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.6.2023,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Gene Stupnitsky |
X-Men: Dark Phoenix
Jean Grey byrjar að þróa með sér ótrúlega hæfileika sem spilla henni og breyta henni í Dark Phoenix. Núna þurfa x-Menn að ákveða hvort að líf eins úr hópnum er meira virði en líf alls fólks í heiminum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
5.6.2019,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Simon Kinberg |
Red Sparrow
Ungur rússneskur njósnari þarf að draga bandaríska leyniþjónustumann á tálar, en sá sér um málefni Rússlands. Ungu fulltrúarnir tveir takast á í hörðum slag, en fella einnig hugi saman, og líf ekki bara þeirra heldur annarra er lagt að veði.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
2.3.2018,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
Mother!
Það reynir á samband pars þegar óboðnir gestir birtast.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.9.2017,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Darren Aronofsky |
Passengers
Aurora og Jim eru farþegar um borð í geimskipi sem er að flytja þau til annarrar plánetu þar sem þau munu hefja nýtt líf. Skyndilega vakna þau í svefnhylkjunum, 90 árum á undan áætlun.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.12.2016,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Morten Tyldum |
X-Men: Apocalypse
Frá dögun siðmenningar hefur fólk álitið hann og tilbeðið sem guð. Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-Men seríu Marvel og jafnframt sá öflugasti. Hann hefur þann eiginleika að geta safnað kröftum annarra stökkbreyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigrandi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
5.5.2016,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bryan Singer |
The Hunger Games: Mockingjay - Part 2
Katniss Everdeen er nú orðinn leiðtogi uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó hún viti enn ekki alveg hverjum á að treysta fullkomlega, ekki einu sinni þeim sem standa henni næst. Fljótlega rennur upp fyrir henni að hlutverk Hermiskaðans kann að verða henni átakanlegra en nokkrir Hungurleikar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.11.2015,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
The Hunger Games: Mockingjay - Part 1
Katniss Everdeen sér sig nauðuga til að sameina hverfin í Panem og efna til byltingar gegn spilltu ógnarstjórninni í Höfuðborginni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.11.2014,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
X-Men: Days of Future Past
X-Men hópurinn heyjar stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.5.2014,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Hasar, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bryan Singer |
American Hustle
Eitursnjall atvinnusvindlari neyðist til að hjálpa alríkislögreglunni við rannsókn spillingarmáls sem snertir bæði mafíuna og háttsetta embættismenn bandarískrar stjórnsýslu. American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki verðlaunamyndirnar Silver Linings Playbook, The Fighter og Three Kings.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.1.2014,
Lengd:
2h
18
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
David O. Russell |
The Hunger Games: Catching Fire
Katniss Everdeen og Peeta Mellark eru komin aftur heim eftir að hafa sigrað í Hungurleikunum. Sigurvegarar Hungurleikanna þurfa að fara í svokallaða "Sigurferð," og því verða Katniss og Peeta að yfirgefa fjölskyldu sína og vini og fara í ferðalag til allra hverfanna í Panem.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.11.2013,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
House at the End of the Street
Þegar mæðgur einar flytja í nýjan bæ þá komast þær að því að hús nágranna þeirra býr yfir myrkri sögu. Stelpan vingast við soninn sem lifði hryllinginn af og uppgötvar fljótt að sögunni er enn ólokið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.11.2012,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
|
The Hunger Games
Árlega eru haldnir Hungursleikar í rústum Bandaríkjanna og unglingar neyddir til að taka þátt. Leikarnir eru að hluta til afbrigðileg skemmtun, og að hluta til kúgunartæki stjórnvalda. Þar er keppendum att saman þangað til að aðeins einn þeirra stendur eftir lifandi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
23.3.2012,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gary Ross |