Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
House of Gucci
Sagan af fyrirætlunum Patrizia Reggiani, fyrrum eiginkonu Maurizio Gucci, um að myrða eiginmann sinn, barnabarn hins þekkta tískuhönnuðar Guccio Gucci. Sagan spannar þrjá áratugi af ástum, svikum, hnignun, hefnd og að lokum morði. Við kynnumst þýðingu nafns, hvers virði það er og hvað fjölskylda gengur langt til að halda yfirráðum sínum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.12.2021, Lengd: 2h 37 min
Tegund: Drama, Spenna, Glæpamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ridley Scott
Red Sparrow
Ungur rússneskur njósnari þarf að draga bandaríska leyniþjónustumann á tálar, en sá sér um málefni Rússlands. Ungu fulltrúarnir tveir takast á í hörðum slag, en fella einnig hugi saman, og líf ekki bara þeirra heldur annarra er lagt að veði.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 2.3.2018, Lengd: 2h 19 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Francis Lawrence
Assassin's Creed
Callum Lynch skoðar minningar forföður síns, Aguilar, og öðlast náðargáfur hans. Hann kemst að því að hann kemur frá afkomandi fjölda launmorðingja og náðargáfurnar sem hann hlýtur eru til þess fallnar að taka líf annarra.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 19.12.2016, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Justin Kurzel
Batman v Superman: Dawn of Justice
Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Á meðan átökum Batman og Superman stendur skapar Lex Luthor enn eina ógnina, Doomsday!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.3.2016, Lengd: 2h 31 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Zack Snyder
Beautiful Creatures
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.2.2013, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Drama, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
The Lion King (1994)
Biðin er loksins á enda. Í fyrsta skipti í langan tíma er loksins hægt að upplifa eitt mesta meistaraverk Disney fyrr og síðar, Einstök myndgæði, stórkostleg hljóðgæði ,þetta klassíska meistaraverk er betra en nokkurn tíma áður. Fylgist með yndislegri þroskasögu Simba, sem getur ekki beðið eftir að verða kóngur og leitar örlaga sinna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2011, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Roger Allers, Rob Minkoff
Bleiki Pardusinn 2
Pink Panther 2
Stórskemmtilegt framhald fyrri myndar með Steve Martin í fantaformi sem hinn eini sanni Jacques Clouseau.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 20.2.2009, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð