Leita
8 Niðurstöður fundust
Zombieland: Double Tap
Eftir viðburði fyrstu myndarinnar eru þau Columbus, Tallahassee, Wichita og Little Rock eins og nátengd fjölskylda, þó snarrugluð sé. Nú mæta þessir klóku uppvakningabanar nýrri tegund uppvakninga, sem þróast hefur í auknum mæli. Eins og það sé ekki nóg tekst hópurinn líka á við venjulegt mannfólk sem lifði af uppvakningapláguna á sínum tíma.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
21.10.2019,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ruben Fleischer |
Now You See Me 2
Einu ári eftir að þau plötuðu alríkislögregluna FBI, og heilluðu almenning með Robin Hood göldrum sínum, þá koma The Four Horsemen fram á ný. Maðurinn á bakvið hvarfs - töfrabragðið er enginn annar en Walter Mabry, tæknisnillingur, sem kúgar the Horsemen til að framkvæma illframkvæmanlegt rán.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.7.2016,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Chu |
Batman v Superman: Dawn of Justice
Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Á meðan átökum Batman og Superman stendur skapar Lex Luthor enn eina ógnina, Doomsday!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.3.2016,
Lengd:
2h
31
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Zack Snyder |
Rio 2
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
16.4.2014,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Carlos Saldanha |
Now You See Me
Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Það er stór hópur kunnra leikara sem fer með aðalhlutverkin í þessari nýjustu mynd leikstjórans Louis Leterrier sem á að baki myndir eins og Clash of the Titans, The Incredible Hulk og Transformer-myndirnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.6.2013,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Spennumynd, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
Shark Night
Shark Night
Skemmtiferð, út á land við flóa Louisiana í USA breytist í hreinan hrylling hjá sjömenningunum sem við fylgjumst með þegar þau verða fyrir áras fersk vatna hákarla.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.9.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hryllingur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David.R Ellis |
30 Minutes or Less
Jesse Eisenberg úr Social Network fer á kostum í skemmtilegustu grín-hasarmynd ársins, sem pizzusendillinn Nick, sem er við það að deyja úr leiðindum í litlum og leiðinlegum smábæ.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
20.9.2011,
Lengd:
1h
23
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Ruben Fleischer |
|
The Social Network
Haustið 2003 settist Harvard nemandinn og forritunar-snillingurinn Mark Zuckerberg niður við tölvuna sína og byrjaði á nýrri hugmynd, Facebook! En sú mikla forritunarvinna sem hófst í blogg-reiði þetta kvöld í heimavistar-herberginu hans átti eftir að verða bylting í samskiptum fólks um allan heim.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
14.10.2010,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
David Fincher |