Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Now You See Me 2
Einu ári eftir að þau plötuðu alríkislögregluna FBI, og heilluðu almenning með Robin Hood göldrum sínum, þá koma The Four Horsemen fram á ný. Maðurinn á bakvið hvarfs - töfrabragðið er enginn annar en Walter Mabry, tæknisnillingur, sem kúgar the Horsemen til að framkvæma illframkvæmanlegt rán.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.7.2016, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Chu
Batman v Superman: Dawn of Justice
Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Á meðan átökum Batman og Superman stendur skapar Lex Luthor enn eina ógnina, Doomsday!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.3.2016, Lengd: 2h 31 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Zack Snyder
Rio 2
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 16.4.2014, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd, Páskamyndir
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Carlos Saldanha
Now You See Me
Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Það er stór hópur kunnra leikara sem fer með aðalhlutverkin í þessari nýjustu mynd leikstjórans Louis Leterrier sem á að baki myndir eins og Clash of the Titans, The Incredible Hulk og Transformer-myndirnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.6.2013, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Þriller, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Louis Leterrier
Shark Night
Shark Night
Skemmtiferð, út á land við flóa Louisiana í USA breytist í hreinan hrylling hjá sjömenningunum sem við fylgjumst með þegar þau verða fyrir áras fersk vatna hákarla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2011, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hryllingur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David.R Ellis
30 Minutes or Less
Jesse Eisenberg úr Social Network fer á kostum í skemmtilegustu grín-hasarmynd ársins, sem pizzusendillinn Nick, sem er við það að deyja úr leiðindum í litlum og leiðinlegum smábæ.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 20.9.2011, Lengd: 1h 23 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Ruben Fleischer
The Social Network
Haustið 2003 settist Harvard nemandinn og forritunar-snillingurinn Mark Zuckerberg niður við tölvuna sína og byrjaði á nýrri hugmynd, Facebook! En sú mikla forritunarvinna sem hófst í blogg-reiði þetta kvöld í heimavistar-herberginu hans átti eftir að verða bylting í samskiptum fólks um allan heim.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 14.10.2010, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
David Fincher