Leita
9 Niðurstöður fundust
Kinds of Kindness
Þríleikur um mann sem hefur ekkert val sem reynir að taka stjórn á eigin lífi; lögreglumann sem er í uppnámi eftir að eiginkona hans sem týndist á hafi úti er snúin aftur og er mjög ólík sjálfri sér; og konu sem er staðráðin í að finna mann með sérstaka hæfileika, sem mun verða andlegur leiðtogi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.7.2024,
Lengd:
2h
44
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Yorgos Lanthimos |
Killers of the Flower Moon
Þegar olía finnst á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar í Oklohoma í Bandaríkjunum í landi Osaga þjóðarinnar, þá er Osaga fólkið myrt eitt af öðru á dularfullan hátt þar til alríkislögreglan FBI, þar á meðal J. Edgar Hoover, kemur til skjalanna til að leysa gátuna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.10.2023,
Lengd:
3h
26
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Martin Scorsese |
Antlers
Í afviknum bæ í Oregon fylki í Bandaríkjunum kynnast framhaldsskólakennari og lögreglustjórinn bróðir hennar dularfullum nemanda, en myrk leyndarmál hans leiða til hrollvekjandi samskipta við goðsagnarkenndar fornar verur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.12.2021,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hryllingur, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Cooper |
Jungle Cruise
...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.7.2021,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra |
Judas and the Black Messiah
Sagan af Fred Hampton, yfirmanni Svörtu pardusanna í Illinois í Bandaríkjunum og svikum sem hann varð fyrir þegar FBI laumaði uppljóstraranum William O´Neal í raðir pardusanna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.3.2021,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Shaka King |
Game Night
Þrenn hjón sem hafa komið sér upp þeirri venju að hittast vikulega og spila leiki fá um nóg að hugsa þegar nýr og spennandi morðleikur er kynntur fyrir þeim og gengur út á að safna vísbendingum sem geta leitt til þess að sökudólgurinn finnist. Það kemur auðvitað brátt í ljós að í raun er þetta enginn leikur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.2.2018,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Mark Perez |
The Post
Yfirhylming sem náði yfir setu fjögurra Bandaríkjaforseta í embætti, varð til þess að fyrsti kvenkyns dagblaðaútgefandinn og metnaðarfullur ritstjóri, lentu í eldlínunni, mitt á milli blaðamanna og yfirvalda. Byggt á sannri sögu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.1.2018,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
American Made
Myndin fjallar um Barry Seal, bandarískan flugmann sem vann fyrir kólumbíska eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar, áður en hann varð síðan njósnari fyrir fíkniefnalögregluna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.9.2017,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Doug Liman |
Black Mass
Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í Suður-Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2015,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Cooper |