Leita
12 Niðurstöður fundust
The 355
Þegar háleynilegt vopn lendir í höndum málaliða, þá gengur CIA leyniþjónustumaður til liðs við þrjá aðra alþjóðlega leyniþjónustumenn og saman reyna fjórmenningarnir að endurheimta vopnið. Á sama tíma þurfa þeir að verjast dularfullri konu sem fylgist með hverju skrefi þeirra.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.1.2022,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Simon Kinberg |
Ava
Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök. Hún ferðast um heiminn og verkefnin tengjast jafnan einhverjum háttsettum aðilum. En þegar eitt verkefni fer illilega úrskeiðis, þá þarf hún að berjast fyrir lífi sínu og tilveru.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.9.2020,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |
Interstellar
Myndin fjallar um ferð nokkurra geimfara út í geiminn og könnun þeirra á nýuppgötvuðum og afar dularfullum ormagöngum sem gerir þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á alveg nýjan hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.6.2020,
Lengd:
2h
49
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
It: Chapter 2
Aulaklúbburinn er orðinn fullorðinn, enda 27 ár frá atburðum fyrri myndarinnar. Þá fá þau símtal með hræðilegum skilaboðum, og þeir neyðast til að snúa aftur á fornar slóðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.9.2019,
Lengd:
2h
49
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrés Muschietti |
It Maraþon (It & It Chapter 2)
Sambíóin Kringlunni sýna saman myndirnar It og It: Chapter 2 föstudaginn 13. september. Hlé á milli mynda. Þegar sjö vinir í bænum Derry í Bandaríkjunum komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber að öllum líkindum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna í gegnum árin ákveða þau að rannsaka málið á eigin ábyrgð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.9.2019,
Lengd:
5h
04
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrés Muschietti |
X-Men: Dark Phoenix
Jean Grey byrjar að þróa með sér ótrúlega hæfileika sem spilla henni og breyta henni í Dark Phoenix. Núna þurfa x-Menn að ákveða hvort að líf eins úr hópnum er meira virði en líf alls fólks í heiminum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
5.6.2019,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Simon Kinberg |
Molly's Game
Sönn saga ólympíuskíðakonu sem rak heimsins eftirsóttasta pókerhús, og lenti undir smásjá alríkislögreglunnar FBI. Pókerspilararnir sem spiluðu hjá henni voru kvikmyndastjörnur, viðskiptajöfrar og henni óafvitandi, rússneska mafían.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
30.1.2018,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Aaron Sorkin |
The Huntsman: Winter's War
Myndin rekur söguna af ísdrottningunni Freyju og systur hennar, hinni illu drottningu Ravennu, sem hefur ekki enn sagt sitt síðasta. Með því að snúa saman bökum hyggjast þær ætla að ná yfirráðum yfir öllu landinu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.4.2016,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Cedric Nicolas-Troyan |
Crimson Peak
Ungi og metnaðarfulli rithöfundurinn Edith Cushing uppgötvar að nýi, heillandi eiginmaður hennar er ekki allur þar sem hann er séður og lendir hún að auki í togstreitu í kjölfar fjölskylduharmleiks. Þar togast á ást á æskuvini og tæling dularfulls aðila.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.10.2015,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Drama, Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guillermo del Toro |
The Martian
Geimfarinn Mark Watney (Damon) er talinn látinn eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn, fastur á fjandsamlegri plánetu.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
29.9.2015,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
Mama
Systurnar Victoria og Lilly hurfu í nágrenni við heimili sitt daginn sem faðir þeirra myrti móður þeirra. Frændi þeirra Lucas (Coster-Waldau), og kærasta hans Annabel (Chastain), leita þeirra í örvæntingu í fimm ár þangað til að þær finnast einn daginn á lífi í niðurníddum kofa.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
10.5.2013,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrés Muschietti |
The Help
Ung stúlka sem er rithöfundur byrjar að skrifa smásögur frá konum sem vinna sem heimilshálp, sem allar eiga það sameginlegt að vera svartar konur sem vinna fyrir hvítar fjölskyldur árin 1960 til 1970 í bandaríkjunum ,úr verður bók sem valda mun miklu fjaðrafoki enda margar sögurnar sem lýsa miklu hatri og illri meðferð á hinum þeldökku konum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.10.2011,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |