Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
Sonic the Hedgehog 3
Sonic, Tails, Knuckles og Amy sameinast gegn Shadow, Robotnik, Scratch, Grounder og Rouge, sem vilja ná valdi á hinum kröftugu óreiðugimsteinum. Andstæðingarnir keppast við að tryggja sér yfirráð yfir helgigripunum og örlög alls heimsins eru í óvissu á meðan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 26.12.2024
Leikstjóri:
Jeff Fowler
Dumb and Dumber (1994)
Sagan fjallar um Lloyd Christmas og besta vin hans Harry Dunne. Þeir búa saman í Los Angeles. Lloyd vinnur fyrir sér með því að keyra limósínu og þegar sagan hefst er hann að keyra unga og fagra konu út á flugvöll.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.6.2024, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Gaman, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
A Christmas Carol
Ebenezer Scrooge er bitur gamall maður sem þolir ekki jólin og allt tilstandið í kringum þau. Bæjarbúum er illa við hann og hann er ekkert alltof vinsamlegur við fólkið í kringum sig. En á jólanótt heimsækja hann þrír draugar, draugur jóla fortíðar, nútíðar og framtíðar, sem tryggir það að Scrooge verður ekki samur maður á eftir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2023, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Robert Zemeckis
How the Grinch Stole Christmas
Í Whoville búa the Whos, og þar elska allir jólin. En fyrir utan bæinn býr Trölli, sem er óskemmtilegur náungi sem hatar jólin, og ákveður að stela jólunum frá the Whos, sem hann hefur ekki minni andstyggð á. Lítil stúlka, Cindy Lou Who, ákveður hinsvegar að reyna að vingast við Trölla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2023, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Ron Howard
Sonic the Hedgehog
Dreifbýlislögga frá Green Hills hjálpar Sonic að flýja frá yfirvöldum, sem vilja klófesta hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2020, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Jeff Fowler
Dumb and Dumber To
Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne and Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Að þessu sinni leita þeir að týndri dóttur Harrys, því hann vantar sárlega nýrnagjafa. Auk þess er Lloyd orðinn ástfanginn.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.11.2014, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2013, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Adam McKay
Kick-Ass 2
Eftir að hafa sýnt klikkað hugrekki sem sjálfskipaða ofurhetjan Kick - Ass, þá hrindir hann af stað nýrri bylgju sjálfskipaðra grímuklæddra ofurhetja. Þar er fremstur í flokki Stars and Stripes ofursti, og Kick-Ass gengur til liðs við þessar hetjur.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 21.8.2013, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jeff Wadlow
The Incredible Burt Wonderstone
Steve Carell, Olivia Wilde, Steve Buscemi og Jim Carrey fara allir á kostum í þessari eldhressu og meinfyndnu gamanmynd. Hinn óviðjafnanlegi Burt Wonderstone hefur ásamt Anton, besta vini sínum, rakað inn milljónum á töfrasýningum þeirra í Las Vegas. Nú fer sá tíma að ljúka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.4.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Don Scardino
Mr. Popper's Penguins
Frá leikstjóra Freaky Friday og Mean Girls kemur hin frábæra gaman- og fjölskyldumynd Mr. POPPERS PENGUINS. Líf kaupsýslumannsins Tom Poppers (Jim Carrey) fer á hvolf þegar hann fær óvænt sex mörgæsir að gjöf frá föður sínum sem er nýlátinn. Í kjölfarið þá breytist líf hans.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 22.6.2011, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mark Waters