Leita
2 Niðurstöður fundust
Fly Me to the Moon
Markaðsfrömuðurinn Kelly Jones verður verkefnastjóranum Cole Davis til trafala þegar sá síðarnefndi er í sínu allra erfiðasta verkefni, að lenda geimflaug á tunglinu. Þegar Hvíta húsið úrskurðar að verkefnið sé of mikilvægt til að það megi mistakast, er Jones skipað að setja upp falska tungllendingu til vara ef eitthvað færi úrskeiðis.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.7.2024,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Greg Berlanti |
Downhill
Hjón í skíðaferðalagi í Ölpunum ásamt börnum sínum, þurfa að endurmeta líf sitt og samband, þegar þau lenda í snjóflóði. Viðbrögð eiginmannsins við snjóflóðinu vekja upp spurningar og spennu í sambandinu.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
28.2.2020,
Lengd:
1h
26
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
|