Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Taxi Driver (1976)
Travis Bickle er andlega óstöðugur fyrrverandi hermaður sem vinnur sem leigubílstjóri að nóttu til í New York borg. Honum finnst heimurinn, og þá einkum New York, vera komin niður í svaðið, sem ýtir undir löngun hans til ofbeldisfullra aðgerða.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.4.2025, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Martin Scorsese
The Silence of the Lambs (1991)
Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna en vann fimm. Besti leikari í aðalhlutverki, besta leikkona í aðalhlutverki, besta mynd, besta handrit og besta leikstjórn. Ungur alríkislögreglumaður, Clarice Starling, fær það verkefni að finna týnda konu og bjarga henni frá geðsjúkum raðmorðingja, Buffalo Bill, sem flær fórnarlömb sín.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.12.2024, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hryllingur, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Elysium
Árið 2154 eru einungis til tvær stéttir manna; hinir vellauðugu, sem búa í sérhannaðri paradís, geimstöðinni Elysíum, og hinir sem búa enn á Jörðinni, á kafi í fátækt, glæpum og vesæld, á plánetu sem er orðin allt of troðin fólki og handónýt í alla staði. Jarðarbúar þrá ekkert heitar en að flýja Jörðina og komast til Elysíum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 9.8.2013, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Neill Blomkamp
The Beaver
Jodie Foster sest hér leikstjórastólinn í fyrsta skipti í fimmtán ár með frábærum árangur. Beaver segir frá föðurnum og forstjóranum Walter Black sem á í miklum erfiðleikum í einkalífinu en finnur leið til að tjá sig í gegnum tuskubjór.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.9.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jodie Foster