Leita
7 Niðurstöður fundust
Gringo
Harðsoðin hasar- og grínmynd um saklausan viðskiptamann sem er hent út í harðan heim glæpa og eiturlyfja.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.3.2018,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Nash Edgerton |
Red Sparrow
Ungur rússneskur njósnari þarf að draga bandaríska leyniþjónustumann á tálar, en sá sér um málefni Rússlands. Ungu fulltrúarnir tveir takast á í hörðum slag, en fella einnig hugi saman, og líf ekki bara þeirra heldur annarra er lagt að veði.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
2.3.2018,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
Black Mass
Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í Suður-Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2015,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Cooper |
The Gift
The Gift er spennutryllir um hjónin Simon og Robyn sem í upphafi myndarinnar flytja inn í nýtt hús í nýju hverfi. Ekki líður á löngu uns Simon rekst á fyrrverandi skólafélaga sinn í nágrenninu, Gordo, sem í kjölfarið byrjar að heimsækja hjónin ótt og títt og færa þeim dýrar gjafir í tíma og ótíma.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.8.2015,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Joel Edgerton |
Exodus: Gods and Kings
Myndin er byggð á gamla testamentinu, nánar tiltekið frásögninni af því þegar Móses frelsaði 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi Egypta og leiddi þá til fyrirheitna landsins, Ísraels.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
12.12.2014,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
The Great Gatsby
Byggt á ódauðlegu skáldsögu F. Scott Fizgerald kemur kvikmyndin The Great Gatsby í leikstjórn Baz Luhrman. Myndin segir frá þrautreynda fyrrum hermanninum Nick, sem flytur til New York árið 1922. Þar byrjar hann að elta sinn eigin Ameríska draum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.5.2013,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Drama, Rómantík, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Baz Luhrmann |
|
The Thing (2011)
Forveri hinnar sígildu THE THING frá árinu 1982. Við uppgröft Norðmanna á Suðurpólnum finnst óþekktur og dularfullur hlutur. Við nánari skoðun komast rannsóknarmenn fljótlega að þeirri niðurstöðu að umræddur hlutur sé ekki gerðum af manna höndum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.10.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Matthijis Hennings Jr |