Leita
2 Niðurstöður fundust
The Lost Boys (1987)
Móðir og tveir synir hennar flytja í lítinn strandbæ í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Bærinn er plagaður af mótorhjólagengi og dulafullum dauðdögum. Yngri sonurinn vingast við tvo drengi sem segjast vera vampírubanar, en eldri sonurinn laðast að mótorhjólagengi eftir að hann kynnist fallegri stúlku í genginu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.9.2024,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Hryllingur, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Joel Schumacher |
Trespass
Óskarsverðlaunahafarnir Nicolas Cage og Nicole Kidman leika aðalhlutverkin íþessari spennandi kvikmynd frá leikstjóranum góðkunna Joel Schumaker.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
2.12.2011,
Lengd:
1h
31
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Joel Schumacher |