Leita
8 Niðurstöður fundust
Holmes and Watson
Grínútgáfa af sögunum um einkaspæjarann Sherlock Holmes og aðstoðarmanninn Doctor Watson.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
4.1.2019,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Etan Cohen |
Ralf Rústar Internetinu
Ralph Breaks the Internet
Myndin gerist sex árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Sugar Ruch spilasalurinn er nú í rúst, og Ralph og Vanellope þurfa að bregða sér á internetið í gegnum þráðlausa netið í Litwak spilasalnum, til að endurheimta hlut sem nauðsynlegur er til að bjarga leiknum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.11.2018,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Kong: Skull Island
Könnunarleiðangur á hina dularfullu Hauskúpueyju snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf og dauða þegar leiðangursmenn þurfa að glíma við sjálfan King Kong og önnur skrímsli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.3.2017,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jordan Vogt-Roberts |
Syngdu
Sing
Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2016,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Garth Jennings |
Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.7.2014,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Adam McKay |
Wreck-it Ralph
Wreck-It Ralph er persóna í tölvuleik. Í rúm 30 ár hefur hann leikið vonda-kallinn, en innst inni er hann ósköp fínn náungi sem er einfaldlega að vinna vinnuna sína. Einn daginn fær hann nóg og ákveður að snúa við blaðinu og leggur upp í ferðalag til að finna sig. Kannski hann ætti að gerast söguhetjan?
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.11.2012,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Stríðsmynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikarar:
John C. Reilly |
The Dictator
Hetjuleg frásögn af harðstjóra sem hættir lífi sínu til að tryggja að lýðræði skjóti ekki upp rótum í landinu sem hann undirokaði svo ástúðlega.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.5.2012,
Lengd:
1h
26
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Larry Charles |