Leita
10 Niðurstöður fundust
Argylle
Elly Conway, innhverfur njósnaskáldsagnahöfundur sem sjaldan yfirgefur heimili sitt, dregst inn í hinn raunverulega heim njósna þegar söguþráður bóka hennar komast aðeins of nærri starfsemi ógnvekjandi glæpasamtaka.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
2.2.2024,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Matthew Vaughn |
Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem
Eftir að hafa verið í mörg ár í felum í holræsunum fyrir heimi mannanna þá ákveða skjaldbökubræður að fara upp á yfirborðið og reyna að ávinna sér ást og aðdáun borgarbúa í New York og verða á sama tíma viðurkenndir sem venjulegir unglingar sem vinna hetjudáðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.8.2023,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
|
Fast X
Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.5.2023,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
The Suicide Squad
Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima í Belle Reve fangelsinu ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit, þar sem þau fá alvöru vopn upp í hendurnar og er hent út á eyjunni Corto Maltese, þar sem óvinir leynast við hvert fótmál.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.8.2021,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Fast and Furious 9
Cipher ræður Jacob, yngri bróður Doms, til þess að hefna sín á Dom og liðinu hans.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
23.6.2021,
Lengd:
2h
25
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lin |
Dagfinnur Dýralæknir
Dolittle
Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.1.2020,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Stephen Gaghan |
Playing with Fire
Hópur ólíkra slökkviliðsmanna reynir að koma böndum á þrjá ódæla krakka.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.1.2020,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Andy Fickman |
Bumblebee
Árið 1987 leitar vélmennið Bumblebee skjóls í ruslahaug í litlum strandbæ í Kaliforníu. Charlie, sem er að verða 18 ára gömul og leitar að sínum stað í heiminum, finnur hinn baráttulúna og bilaða Bumblebee og nær að blása lífi í fyrirbærið og kemsta að því að þarna er enginn venjulegur gulur Volkswagen bíll á ferðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.12.2018,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Travis Knight |
Blockers
Þrír foreldrar hafa í sameiningu fylgst með dætrum sínum vaxa úr grasi, og aldrei látið sér detta annað í hug en að þau gætu tryggt öryggi þeirra alla leið. En núna, þegar útskriftarballið nálgast, þá komast þau að leynisamkomulagi sem felur í sér að dæturnar ætla sér að missa meydóminn á ballinu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.4.2018,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Kay Cannon |
Ferdinand á íslensku
Ferdinand er risastórt naut með stórt hjarta. Hann er tekinn í misgripum fyrir hættulegt óargadýr, og er fangaður og fluttur frá heimili og fjölskyldu. Hann er ákveðinn í að snúa aftur heim til fjölskyldunnar, og safnar saman mislitri hjörð aðstoðarmanna.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
26.12.2017,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Carlos Saldanha |