Leita
1 Niðurstöður fundust
Everest
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tilraun til að komast á tind hæsta fjalls í heimi, Everest. Sagt er frá tveimur leiðöngrum sem lenda í einum versta snjóbyl sem sögur fara af.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
18.9.2015,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur |