Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Lawless
Þessi magnaði glæpatryllir gerist á krepputímabilinu mikla í Franklin County, Virginia usa. Þar sem óprúttnir landasalar berjast við lögguna um tilvist og peninga sem lögreglan vill til þess að þegja yfir starfsemi þeirra. Ein besta hasarmynd ársins segja þeir sem sáu á Cannes kvikmyndahátiðinni í ár.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.9.2012, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
John Hillcoat