Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1
Ein og án leiðsagnar og verndar kennara sinna þurfa Harry, Ron og Hermione að fara í leiðangur til að eyða helkrossum Voldemorts sem eru uppspretta ódauðleika hans. Þau þurfa að treysta hvert á annað sem aldrei fyrr því illu öflin munu gera allt til að skilja þau að.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.8.2020, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates, J.K. Rowling
The Legend of Tarzan
Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Dag einn er hann beðinn um að fara aftur til Kongó í opinberum viðskiptaerindum og veit auðvitað ekki að á bak við þá beiðni býr allt annað og meira en sýnist í fyrstu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.7.2016, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Yates
Hercules
Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa enda innihalda þær m.a. baráttu við öfluga óvætti sem virðast ósigrandi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.7.2014, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Brett Ratner
Immortals 3D
Hinn mikill kappi Þeseifur, mesta hetja Aþenu, dauðlegur maður, er valin af Seifi, æðsta guð Grikkja til að berjast gegn hinum grimma konungi Hýperíon, syni Úranusar og Gaiu, faðir Helíosar sem í ofsafegnu æði fer um allt Grikkland til finna vopn sem mun eyða öllu mannkyni.
Dreifingaraðili: -
Frumsýnd: 18.11.2011, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tarsem Singh
TRON: Legacy
Tæknitröllið Sam Flynn, 27 ára gamall sonur Kevin Flynn, rannsakar hvarf föður síns en dregst sjálfur inní sömu veröld ofsafenginna forrita og skylmingaleikja, sem faðir hans hefur búið í sl. 25 ár.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2010, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Joseph Kosinski
Leikarar:
John Hurt, Jeff Bridges