Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Trading Places
Louis Winthorpe er athafnamaður sem vinnur fyrir verðbréfafyrirtækið Duke og Duke sem bræðurnir Mortimer og Randolph Duke reka. Þeir þræta gjarnan um hin ólíklegustu og ómerkilegustu mál, og það nýjasta er hvort að það sé umhverfið eða genin sem ákvarða um hversu vel mönnum gengur í lífinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.12.2023, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
John Landis