Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
Violent Night
Hópur málaliða ræðst inn á heimili auðugrar fjölskyldu á aðfangadag jóla og tekur alla viðstadda sem gísla. Jólasveinninn þarf nú að grípa til sinna ráða og bjarga jólunum. Hann er um það bil að sýna öllum að hann er svo sannarlega enginn engill.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.12.2022, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tommy Wirkola
The Menu
Ungt par fer á fjarlæga eyju til að snæða þar á rándýrum veitingastað þar sem sem matreiðslumaðurinn undirbýr glæsilega máltíð, með nokkrum óvæntum og yfirgengilegum uppákomum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.11.2022, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Mark Mylod
Playing with Fire
Hópur ólíkra slökkviliðsmanna reynir að koma böndum á þrjá ódæla krakka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.1.2020, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Andy Fickman
John Wick: Chapter 2
Leigumorðinginn John Wick sem var neyddur aftur í slaginn í fyrstu myndinni þarf nú í framhaldinu að sinna beiðni félaga úr fortíðinni og takast á við stórhættulega morðingja alþjóðlegs glæpa- og njósnagengis sem hreiðrað hefur um sig í Róm.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.2.2017, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Chad Stahelski
Ísöld: Ævintýrið Mikla
Ice Age: Collision Course
Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Því miður endar þráhyggja hans fyrir því að finna og grafa hnetuna sína alltaf í hörmungum, þótt það geri heiminn að því sem við þekkjum í dag.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 13.7.2016, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Sisters
Tvær systur ákveða að halda lokapartíið áður en foreldrar þeirra selja æskuheimilið. Systurnar eru ekki eins og fólk er flest og veislan fer gersamlega úr böndunum með hryllilega fyndnum afleiðingum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.12.2015, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jason Moore
John Wick
John Wick er fyrrverandi leigumorðingi sem neyðist til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu þegar fyrrverandi félagi hans sem nú hefur verið ráðinn til að drepa hann lætur til skarar skríða.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 31.10.2014, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Chef
Jon Favreau leikur hér kokkinn Carl Casper sem er ósáttur við að þurfa að elda mat eftir dyntum annarra og bregður ítrekað út af hefðbundnum matseðli vinnuveitanda síns. Við það er vinnuveitandinn ósáttur og dag einn sýður upp úr í orðsins fyllstu merkingu og Carl er rekinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.7.2014, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Favreau
Ride Along
Kevin Hart og Ice Cube leiða atburðarásina í Ride Along, nýjustu kvikmynd leikstjórans Tim Story, sem leikstýrði gamanmyndinniThink Like a Man sem naut mikilla vinsælda.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 21.2.2014, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tim Story
Ísöld 4 Heimsálfuhopp
Ice Age 4
Manni, Diego og Siddi eiga sitt stærsta ævintýri í vændum þegar miklar hamfarir skekja jörðina og kljúfa í sundur heimsálfurnar. Þeir verða aðskilja við vini sína og nota borgarísjaka sem bát til bráðabirgða. Á ferðalagi sínu rekast þeir á framandi sjávarskepnur, kanna nýjan heim, og takast á við vægðarlausa sjóræningja.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 11.7.2012, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
One for the Money
One for the Money
Stephanie Plum er nýskilin og nýbúin að missa vinnu sína , þegar henni býðst ný ævintýralega skemmtileg en hættuleg vinna við að elta fólk og koma því í því í fanglesi ( Bail Bonds woman ). Fyrsta verkefnið hennar er að elta uppi fyrrverandi kærasta sem einnig var lögreglumaður.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.2.2012, Lengd: 1h 31 min
Tegund: Gaman, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Julie Anne Robinson