Leita
5 Niðurstöður fundust
Interstellar
Myndin fjallar um ferð nokkurra geimfara út í geiminn og könnun þeirra á nýuppgötvuðum og afar dularfullum ormagöngum sem gerir þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á alveg nýjan hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.6.2020,
Lengd:
2h
49
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Bombshell
Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði stjórnarformann Fox New, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig vegna þess eins að hún vildi ekki þýðast hann kynferðislega.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.1.2020,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jay Roach |
Pet Sematary
Louis Creed, eiginkona hans Rachel og tvö börn þeirra, Gage og Elli, flytja í nýtt hús úti í sveit þar sem þau heyra af dýrakirkjugarðinum sem er staðsettur rétt hjá nýja heimilinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.4.2019,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Daddy's Home 2
Í myndinni hafa þeir Dusty og Brad ákveðið að taka höndum saman um að halda hin fullkomnu jól fyrir börnin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.12.2017,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Sean Anders |
The Accountant
Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunarskrifstofu í smábæ sem yfirvarp, fyrir störf sín sem endurskoðandi fyrir hættulegustu glæpasamtök heims.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.11.2016,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gavin O'Connor |