Leita
3 Niðurstöður fundust
Wicked
Kvikmyndaútgáfa hins geysivinsæla samnefnda söngleiks. Elphaba, stúlka sem er útskúfuð en hugdjörf og fæddist með græna húð, og Galinda, vinsæl forréttindastúlka úr borgarastétt, verða ólíklegar vinkonur í töfralandinu Oz. Þær eru ólíkar og það reynir á vináttu þeirra en örlög þeirra eru að verða Glinda the Good og The Wicked Witch of the West.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.11.2024,
Lengd:
2h
40
min
Tegund:
Rómantík, Fantasía, Tónlist
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
John M. Chu |
Crazy Rich Asians
Bandaríski hagfræðiprófessorinn Rachel Chu, sem er af kínverskum ættum, fer með kærastanum til Singapore til að vera við brúðkaup besta vinar hans, en lendir við það inni í lífi hinna ríku og frægu í Asíu. Hún kemst að því að kærastinn á fáránlega ríka fjölskyldu með myrka sögu, og allar konur vilja eignast hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.8.2018,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
John M. Chu |
Jem and the Holograms
Jem and the Holograms er lauslega byggð á samnefndri teiknimyndaseríu sem búið er að flytja í glænýjan búning. Jerrica Jem Benton er smábæjarstúlka á unglingsaldri og upprennandi söngkona. Draumur hennar er að nýta hæfileika sína til botns og ákveður hún að stofna hljómsveit með systur sinni og tveimur vinkonum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
30.10.2015,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
John M. Chu |