Leita
9 Niðurstöður fundust
Ava
Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök. Hún ferðast um heiminn og verkefnin tengjast jafnan einhverjum háttsettum aðilum. En þegar eitt verkefni fer illilega úrskeiðis, þá þarf hún að berjast fyrir lífi sínu og tilveru.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.9.2020,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |
Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile
Sagan af fjöldamorðingjanum bandaríska Ted Bundy, séð frá sjónarhóli kærustu hans, Elizabeth Kloepfer, sem neitaði að trúa neinu slæmu upp á hann í mörg ár.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.12.2019,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Joe Stillman |
Mile 22
Hér segir frá sérsveitarmanninum James Silva sem fær það erfiða og vandasama verkefni að smygla asískum lögreglumanni úr landi sínu, en sá hafði leitað til bandaríska sendiráðsins um vernd þar sem hann býr yfir leynilegum upplýsingum sem tengjast eiturvopnaframleiðslu og höfðu aflað honum dauðadóms hjá eigin stjórnvöldum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
20.8.2018,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Peter Berg |
Deepwater Horizon
Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið og 16 slösuðust, auk þess sem mikið umhverfisslys varð þegar olía fór í flóann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.9.2016,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peter Berg |
Mörgæsirnar frá Madagascar
Penguins of Madagascar
Í Mörgæsunum frá Madagaskar uppgötva áhorfendur leyndardóma skemmtilegasta og dularfyllsta fuglsins í alþjóðlegu njósnaleikunum. Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin Norðanvindana sem Agent Classified leiðir til að stöðva áform óþokkans illræmda Octaviusar Brine, sem hyggur á heimsyfirráð!
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
28.11.2014,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
RED 2
Framhald hinnar stórskemmtilegu grín- og hasarmyndar RED, sem sló í gegn árið 2010 og hlaut m.a. tilnefningu til Golden Globe-verðlauna sem besta gamanmynd ársins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.7.2013,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Dean Parisot |
Warm Bodies
Warm Bodies er frábær mynd með aldeilis hressandi söguþræði en myndin fjallar um þegar að uppvakningar eru orðnir að meirihluta á jörðinni og veiða uppvakningarnir hina lifandi sér til matar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.2.2013,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Hryllingur, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Secretariat
Húsmóðirin Penny Chenery (Diane Lane) ákveður að taka við rekstri hestabúgarðar föður síns þrátt fyrir að hún þekki ekkert inn á veðreiðar. Þrátt fyrir mótlæti tekst henni með hjálp hins reynslumikla tamningamanns Lucien Lauren (John Malchovich) að ráðast til metorða í hörðum karlaheimi og vinna glæsta sigra á veðhlaupabrautinni
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.1.2011,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Randall Wallace |
RED
Frank (Bruce Willis), Joe (Morgan Freeman), Marvin (John Malchovich) og Victoria (Helen Mirren) voru eitt sinn bestu útsendarar CIA en leyndarmálin sem þau búa yfir gerðu þau að lokum skotmörk þeirra eigin leyniþjónustu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.11.2010,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Robert Schwentke |