Gleymdist lykilorðið ?

Leita

15 Niðurstöður fundust
Sleepy Hollow (1999)
Ungur lögreglumaður, Ichabod Crane er sendur frá New York, til litla bæjarins Sleepy Hollow til að rannsaka röð af hryllilegum morðum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.10.2024, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hryllingur, Fantasía, Ráðgáta, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tim Burton
A Nightmare on Elm Street
Á Elm Street hrellir hinn klófingraði morðingi Freddy Krueger þau Nancy Thompson og vini hennar í draumum þeirra. Nancy þarf að hugsa hratt, því Freddy ræðst á hvert fórnarlambið á fætur öðru. Þegar hann er búinn að ná þér í draumum þínum, hver á þá að bjarga þér? ATH: Myndin er sýnd ótextuð
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.10.2020, Lengd: 1h 31 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Wes Craven
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
Þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum áformum sínum í framkvæmd fær Albus Dumbledore Newt Scamander til að fara í málið ásamt vinum sínum því fyrirætlanir Gellerts verður að stöðva – hvað sem það kostar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.11.2018, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates
Murder on the Orient Express
Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot, er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar ásamt fleiri farþegum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 10.11.2017, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Pirates of the Caribbean: Salazar's Revenge
Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr þríhyrningi djöfulsins, ákveðnir í að drepa hvern einasta sjóræningja á sjó...þar á meðal hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.5.2017, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Alice Through The Looking Glass
Þegar Lísa vaknar í Undralandi þá þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta töfra-veldissprota sem getur stöðvað hinn illa lávarð tímans áður en hann flýtir klukkunni og breytir Undralandi í gamlan, snauðan og líflausan heim.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.5.2016, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
James Bobin
Black Mass
Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í Suður-Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.10.2015, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Scott Cooper
Into The Woods
Myndin er nútíma útfærsla á ævintýrum Grimms bræðra í söngleikjaformi þar sem blandað er saman sögunum um Öskubusku, Rauðhettu, Jóa og baunagrasið, og Garðabrúðu, í eina nýja sögu þar sem við sögu koma bakari og eiginkona hans, og ósk þeirra um að stofna fjölskyldu, og samskipti þeirra við norn sem er búin að leggja á þau álög.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.2.2015, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Rob Marshall
Transcendence
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.4.2014, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Wally Pfister
The Lone Ranger
Indíáninn Tonto rifjar upp söguna af því þegar lögreglumaðurinn John Reid breyttist í réttlætishetjuna The Lone Ranger sem ekkert fær grandað.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.7.2013, Lengd: 2h 29 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Gore Verbinski
Dark Shadows
Tim Burton gerir Gothic Horror mynd eftir frægum gömlum Kult sjónvarpsþætti , myndin fjallar um líf vampírunnar Barnabas Collins og lífi hans sem inniheldur Skrímsli , Varúlfa , Drauga og annað hyski. Forvitnileg mynd að hætti hússins eftir meistara Tim Burton
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.5.2012, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tim Burton
Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides
Kapteinn Jack Sparrow (Johnny Depp) hittir konu úr fortíðinni, Angelicu (Penelope Cruz). Hann veit ekki hvort það er ást á milli þeirra eða hvort hún er miskunarlaus blekkingarmeistari sem notar hann til að hjálpa sér að finna Lind Æskunnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.5.2011, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Rob Marshall
Rango
Kameljón sem dreymir um líf hetju og dáða þarf að taka á sínum stóra og leika slíka þegar hann álpast inn í bæ þar bófar ráða ríkjum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.3.2011, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
The Tourist
The Tourist fjallar um Frank (Johnny Depp), amerískan ferðamann sem ákveður að ferðast um Ítalíu eftir persónulegt áfall. Á vegi hans verður Elise (Angelina Jolie), einstök kona sem heillar hann upp úr skónum. Frank eltist við hana en fljótlega kemur í ljós að þau hittust ekki fyrir tilviljun.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 7.1.2011, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Lísa í Undralandi
Alice in Wonderland
Alice in Wonderland er framhald af upprunalegri sögu Lewis Carroll. Í myndinni er Alice Kingsley (Mia Wasikowska) orðin 19 ára gömul. Hún fer í veislu til vel efnaðs manns í setri hans, og kemst að því að hann ætlar að biðja um hönd hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.3.2010, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Tim Burton