Leita
7 Niðurstöður fundust
King Richard
Mynd sem fjallar um tennis ofurstjörnurnar Venus og Serena Williams og hvaða áhrif faðir þeirra og þjálfari Richard Williams hafði á þær.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.11.2021,
Lengd:
2h
18
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Reinaldo Marcus Green |
Those Who Wish Me Dead
Unglingur sem varð vitni að morði er eltur af leigumorðingjum í óbyggðum Montana í Bandaríkjunum. Honum til verndar er sérfræðingur í að lifa af úti í náttúrunni. Á sama tíma kvikna skógareldar sem gætu gleypt þá alla.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.5.2021,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Taylor Sheridan |
Ford v Ferrari
Bandaríski bílahönnuðurinn Carroll Shelby og ökuþórinn Ken Miles takast á við afskipti fyrirtækisins, eðlislögmálin og þeirra eigin persónulegu djöfla, í aðdragandanum að hönnun byltingarkennds kappakstursbíls Ford, sem á að keppa við Ferrari í Le Mans kappakstrinum árið 1966.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
15.11.2019,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
James Mangold |
The Accountant
Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunarskrifstofu í smábæ sem yfirvarp, fyrir störf sín sem endurskoðandi fyrir hættulegustu glæpasamtök heims.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.11.2016,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gavin O'Connor |
Sicario
Alríkislögreglukonan Kate er ráðin í sérsveit sem vinnur á svæði við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó þar sem ríkir hvorki lög né regla, til að berjast í stríðinu gegn eiturlyfjum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.9.2015,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
Fury
Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi að nafni Wardaddy er yfirmaður skriðdreka með fimm hermenn innanborðs, sem fer í lífshættulegan leiðangur yfir víglínuna.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.10.2014,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Ayer |
Grudge Match
Henry "Razor" Sharp og Billy "The Kid" McDonnen, börðust tvisvar þegar þeir voru ungir og þeir unnu hvor sinn sigurinn, en þriðji bardaginn, úrslitaviðureignin, átti sér aldrei stað. Síðan er spólað áfram um 30 ár og gömlu óvinirnir, sem leiknir eru af Stallone og De Niro, koma saman til að slást í síðasta skipti í úrslitabardaga.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.1.2014,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peter Segal |