Leita
10 Niðurstöður fundust
War Dogs
Sönn saga tveggja ungra manna, þeirra David Packouz og Efraim Diveroli, sem fengu samning upp á 300 milljónir Bandaríkjadala frá Pentagon til að vopnvæða bandamenn Bandaríkjamanna í Afghanistan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.9.2016,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Todd Phillips |
Að Temja Drekann Sinn 2
How To Train Your Dragon 2
Astrid, Snoutlout og hinir í genginu skora á hvert annað í drekakappflug sem er núna nýjasta og vinsælasta íþróttagreinin á eyjunni.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
18.6.2014,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dean DeBlois |
22 Jump Street
Eftir að hafa gengið í menntaskóla (tvisvar) eru félagarnir ógleymanlegu, Jenko (Channing Tatum) og Schmidt (Jonah Hill) mættir til starfa á ný og fara að þessu sinni í háskóla til að sinna leynilögreglustörfum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
11.6.2014,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
The Lego Movie
Hemmi er bara venjulegur Lego-kubbakarl sem fyrir misskilning er settur í það vanþakkláta starf að bjarga heiminum. Aðalpersóna myndarinnar er hinn löghlýðni og glaðlyndi verkakubbakarl Hemmi sem hefur nákvæmlega enga reynslu af því að byggja lego án leiðbeininga. Hann vill bara fara eftir settum reglum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2014,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
The Wolf of Wall Street
Belford er verðbréfasali á Long Island sem fór í fangelsi í 20 mánuði fyrir að neita að vinna með rannsakendum í risastóru fjársvikamáli á tíunda áratug síðustu aldar þar sem rannsökuð var víðtæk spilling á Wall Street í New York og í fjárfestingabankaheiminum, auk þess sem mafíutengsl komu inn í myndina.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.12.2013,
Lengd:
2h
59
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Martin Scorsese |
This Is The End
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.7.2013,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Django Unchained
Django Unchained er nýjasta mynd meistaran Quentin Tarantino. Hér er hann kominn í villta vestrið með frábæra leikara sér við hlið. Leonardo DiCaprio, Jonah Hill, Samuel L. Jackson, Christoph Waltz og Jamie Foxx fara fara á kostum í safaríkum hlutverkum. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna tveimur árum fyrir borgarastríðið.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.1.2013,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
21 Jump Street
Jonah Hill og Channing Tatum fara á kostum í þessari frábæru grín-hasarmynd, sem vinirnir Schmidt og Jenko. Þeir hafa fyrir löngu síðan sagt skilið við vandamál unglingsáranna og gengið til liðs við lögregluna.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
20.4.2012,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
|
|
The Sitter
The Sitter er léttgeggjuð grínmynd um hundlatan auðnuleysingja sem býr hjá mömmu sinni og talar ekki við pabba sinn sem er farinn frá þeim. Hann ákveður að taka að sér að gæta þriggja spilltra krakka til að mamma hans komist á stefnumót og fer það gjörsamlega úr böndunum!
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
30.12.2011,
Lengd:
1h
21
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
|
Megamind
Megamind er án vafa mesti snilldar vondi kallinn sem heimurinn hefur kynnst, og jafnframt mesti klaufinn. Í langan tíma hefur hann reynt að ná yfirráðum í Metroborg en hver tilraunin af annarri hefur mistekist, þökk sé ofurhetjunni Metro-Man.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.12.2010,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom McGrath |