Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Nope
Fólk sem býr í gili langt inni í landi í Kaliforníu verður vitni að yfirnáttúrulegum atburði.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.8.2022, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Hryllingur, Ráðgáta
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jordan Peele
Toy Story 4
Woody og Buzz fara í leit að dóti sem var gefið í burtu...Bo Peep.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.6.2019, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Josh Cooley
Us
Wilson-hjónin Gabe og Adelaide eru í fríi og á leið í afslöppun á ströndina ásamt börnum sínum tveimur, Zoru og Jason, þar sem þau ætla að hitta vini og taka því rólega í nokkra daga.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 18.3.2019, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jordan Peele
Get Out
Parið Chris og Allison eru ákaflega ástfangin hvort af öðru. Að því kemur að Allison vill kynna Chris fyrir foreldrum sínum, en af því hefur Chris nokkrar áhyggjur. Hann er hræddur um að foreldrar hennar taki sér ekki vel þar sem þau eru hvort af sínum kynþættinum; hann er svartur en hún hvít. Hann verður samt að láta á það reyna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.3.2017, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jordan Peele
Storkar
Storks
Storkar kom með börnin ... eða þeir gerðu það amk. einu sinni. Núna afhenda þeir pakka fyrir alþjóðlega netfirsann Cornerstone.com. Junior, aðal storkurinn, er um það bil að fá stöðuhækkun þegar hann fyrir slysni kveikir á barnamaskínunni, og býr til ótrúlega sæta litla stelpu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.9.2016, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Keanu
Vinir setja saman áætlun um að endurheimta stolin kettling, með því að þykjast vera eiturlyfjasalar í götugengi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.5.2016, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Peter Berg