Gleymdist lykilorðið ?

Leita

18 Niðurstöður fundust
Dune: Part Two
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlögum alheimsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.3.2024, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
Dune (Re-Release)
Hæfileikaríkur drengur sem fæddur er inn í aðalsfjölskyldu, Paul Atreides, þarf að ferðast til ystu marka sólkerfisins til hættulegustu plánetunnar í alheiminum, til að tryggja framtíð fjölskyldu sinnar og ættboga.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.2.2024, Lengd: 2h 35 min
Tegund: Drama, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
The Goonies
Foreldrar bræðrana Mikey og Brandon er að undirbúa flutning af því að verktakar vilja byggja golfvöll í nágrenninu, nema nægu fé verði safnað til að stöðva byggingu golfvallarins, og það eru ekki miklar líkur á að það gerist. En þegar Mikey rekst á fjársjóðskort af tilviljun af hinum fræga fjársjóði Eineygða Villa, þá fara þeir Mikey, Brandon, og vinir þeirra Chunk, Mouth, Andy, Stef og Data, í fjársjóðsleit og kalla sig The Goonies, allt í þeim tilgangi að bjarga hverfinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.5.2020, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Richard Donner
Avengers: Endgame
Eftir hamfarirnar í Avengers: Infinity War þá er alheimurinn í rúst, og hetjurnar þurfa að standa saman til að koma lagi á hlutina á ný.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.4.2019, Lengd: 3h 02 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Sicario 2: Soldado
Fíkniefnastríðið á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hefur magnast, og dóphringirnir eru byrjaðir að flytja hryðjuverkamenn yfir landamærin til Bandaríkjanna. Til að ná árangri í baráttunni þá leiða þeir saman hesta sína á ný þeir alríkislögreglumaðurinn Matt Graver og Alejandro.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.6.2018, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Stefano Sollima
Deadpool 2
Deadpool glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Einn og sér uppgötvar Wade fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla til leiks fleiri bardagahetjur sem geta með samtakamætti sínum sett strik í reikninginn og leitt til þess að réttlætið sigri...
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 16.5.2018, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Leitch
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2018, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Only the Brave
Myndin fjallar um úrvalslið slökkviliðsmanna frá Prescott í Arizona sem börðust við skógarelda í Yamell í Arizona í júní 2013.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.11.2017, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Joseph Kosinski
Sicario
Alríkislögreglukonan Kate er ráðin í sérsveit sem vinnur á svæði við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó þar sem ríkir hvorki lög né regla, til að berjast í stríðinu gegn eiturlyfjum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.9.2015, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
Everest
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tilraun til að komast á tind hæsta fjalls í heimi, Everest. Sagt er frá tveimur leiðöngrum sem lenda í einum versta snjóbyl sem sögur fara af.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 18.9.2015, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
Inherent Vice
Árið 1970 í Los Angeles rannsakar einkaspæjarinn Larry "Doc" Sportello hvarf fyrrverandi kærustu sinnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.3.2015, Lengd: 2h 28 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Paul Thomas Anderson
Sin City: A Dame To Kill For
ATH: Myndin er sýnd án texta í 3D. (Með Íslenskum texta í 2D) Harðsoðnustu íbúar bæjarins mæta nokkrum af þeim úthrópuðustu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.9.2014, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.7.2014, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
Oldboy
Auglýsingamanni er haldið föngnum í einangrun í tuttugu ár eftir að hafa verið rænt og haldið sem gísl allan þennan tíma. Þegar honum er sleppt úr prísundinni þá fer hann af stað í mikla hefndarför til að reyna að finna þann sem skipulagði þessa furðulegu en skelfilegu refsingu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.5.2014, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Spike Lee
Gangster Squad
Gangster Squad
Stórmynd um báráttu Lögreglunnar í Los Angeles borg (LAPD) til þess að halda mafíunni útúr borginni á árinum 1940 til 1950. Hasarmynd sem líkt hefur verið við Public Enemys nema með stærri og öflugri leikarahóp.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.1.2013, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ruben Fleischer
Parker+Gangster Squad tvennu-forsýning
Útvarpsstöðin K100,5 í samstarfi við Sambíóin bjóða ykkur upp á tvöfalda forsýningu á hasarmyndunum PARKER og GANGSTER SQUAD klukkan 22:00 í sal 1 í Álfabakka, föstudaginn 18. janúar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.1.2013, Lengd: 4h 05 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Men In Black 3
J (Smith) hefur séð ýmislegt undarlegt á þeim 15 árum sem hann hefur unnið fyrir Mennina í Svörtu, en fátt ruglar hann meira í ríminu en háðskur og fámáll félagi hans, K (Jones). Þegar lífi K og örlögum plánetunnar er stefnt í hættu, verður J að ferðast aftur í tímann til þess að tryggja að allt fari ekki í óefni.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 25.5.2012, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Barry Sonnenfeld
True Grit
Hin fjórtán ára Mattie Ross er staðráðinn í að koma morðingja föður síns, bleyðunni Tom Chaney, í hendur réttvísinnar. Hún fær til liðs við sig hinn drykkfellda og skotglaða fógeta Rooster Cogburn og þau halda af stað í leit að Chaney.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.2.2011, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Joel Coen, Ethan Coen