Gleymdist lykilorðið ?

Leita

13 Niðurstöður fundust
Frozen (Re-Release)
Snjódrottningin Elsa leggur óvart þau álög á konungsríkið að eilífur vetur ríki. Systir hennar Anna er haldin óbilandi bjartsýni og ákveður að takast á hendur ferðalag til að finna Elsu og binda enda á frostaveturinn endalausa. En hún getur þetta ekki ein.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.2.2024, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Buck, Jennifer Lee
Strays
Yfirgefinn hundur slæst í lið með öðrum flækingshundum til að hefna sín á fyrverandi eiganda sínum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.8.2023, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Josh Greenbaum
Frozen 2
Anna, Elsa, Kristoff og Olaf fara langt inn í skóginn til að komast að sannleikanum um forna ráðgátu um konungsdæmið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.11.2019, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Buck, Jennifer Lee
A Dog's Journey
Hundur finnur tilganginn í eigin tilveru í gegnum líf mannanna sem hann kynnist.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.9.2019, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Gail Mancuso
The Angry Birds Movie 2
Fuglarnir sem geta ekki flogið og hin illa innrættu grænu svín, taka misklíð sína upp á næsta stig.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 7.8.2019, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Thurop Van Orman
Murder on the Orient Express
Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot, er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar ásamt fleiri farþegum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 10.11.2017, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Beauty and the Beast
Ævintýrið um Fríðu og dýrið segir frá prinsi í álögum sem verður ekki aflétt nema einhver stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. En hver getur elskað jafn önuga og forljóta skepnu eins og hann?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.3.2017, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Rómantík, Fantasía, Tónlist
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Bill Condon
A Dog's Purpose
Hundur reynir að finna tilgang með lífinu, í gegnum nokkur æviskeið og nokkra eigendur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.3.2017, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Lasse Hallström
The Angry Birds Movie
Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Aðalsögupersónur myndarinnar, Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 11.5.2016, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Clay Kaytis, Fergal Reilly
Pixels
Geimverur mistúlka myndbansupptökur af sígildum tölvuleikum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fjölbreyttra árása. Will Cooper forseti hringir í besta vin sinn síðan hann var lítill, Jules Brenner sem var tölvuleikjahetja 9. áratugarins og starfar nú við að setja upp heimabíó.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 19.7.2015, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Columbus
The Wedding Ringer
Doug Harris er að fara að gifta sig, en er í svolítilli klemmu því hann á nánast enga vini. Til að bjarga sér fyrir horn og reyna að forðast að verða sér til skammar leitar hann á náðir Jimmys Callahan, sem rekur fyrirtækið Best Man Inc., og sérhæfir sig í að verða vinalausum mönnum úti um þykjustuvini.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 16.1.2015, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jeremy Garelick
Frozen Sing Along
Frozen-Sing Along
Teiknimyndin Frosinn er að hluta til byggð á hinu víðfræga ævintýri Hans Christians Andersen, Snædrottningunni, og er eitthvert metnaðarfyllsta verkefni Disney til þessa.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.12.2013, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Love and Other Drugs
Stórstjörnurnar Anne Hathaway og Jacke Gyllenhaal leika aðalhlutverkið í Love and Other Drugs, þar sem Gyllenhaal fer með hlutverk Jamie, ungs og orkuríks manns sem nýtur sín engan vegin í starfi sínu í raftækjabúðinni þar sem hann vinnur. Auk þess er hann beinlínis að kafna úr sjarma og er rekinn fyrir að sofa hjá kærustu verslunarstjórans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.3.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára