Leita
2 Niðurstöður fundust
The Wedding Ringer
Doug Harris er að fara að gifta sig, en er í svolítilli klemmu því hann á nánast enga vini. Til að bjarga sér fyrir horn og reyna að forðast að verða sér til skammar leitar hann á náðir Jimmys Callahan, sem rekur fyrirtækið Best Man Inc., og sérhæfir sig í að verða vinalausum mönnum úti um þykjustuvini.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
16.1.2015,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jeremy Garelick |
Red Dawn
Þegar Norður-Kórea gerir innrás í Bandaríkin þá tekur hópur af ungmennum sig saman til að hrekja þá á brott úr smábænum þar sem þau búa. Endurgerð af Red Dawn(1984) með Patrick Swayze í aðalhlutverki, en þá voru það Rússarnir sem gerðu innrás.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.12.2012,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Dan Bradley |