Leita
11 Niðurstöður fundust
The Holiday (2006)
Iris er ástfangin af manni sem er að fara að giftast annarri konu. Hinum megin á hnettinum áttar Amanda sig á því að sambýlismaður hennar hefur verið henni ótrúr. Konurnar hafa aldrei hist og búa langt í burtu frá hvorri annarri, en hittast á netinu á húsaskiptavefsíðu, og ákveða að skiptast á húsum yfir jólahátíðina.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.12.2024,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Nancy Meyers |
The Marvels
Carol Danvers, eða Captain Marvel, hefur endurheimt auðkenni sitt frá Kree einræðisvaldinu og hefnt sín á Supreme Intelligence. En afleiðingar af því eru að Carol ber nú ábyrgð á alheimi í ójafnvægi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.11.2023,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Nia DaCosta |
Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore
Albus Dumbledore prófessor veit að hinn valdamikli galdramaður Gellert Grindelwald vill ná yfirráðum yfir galdraheiminum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.4.2022,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
David Yates |
The Nest
Rory er metnaðarfullur frumkvöðull og fyrrum verðbréfasali, sem sannfærir bandaríska eiginkonu sína, Allison, og börn þeirra, um að yfirgefa þægilegt líf í úthverfi í Bandaríkjunum, og flytja til heimalands hans Englands, á níunda áratug tuttugustu aldarinnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2020,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Sean Durkin |
Captain Marvel
Carol Danvers verður ein kraftmesta ofurhetja alheimsins, þegar Jörðin lendir í miðju stjörnustríði á milli tveggja geimveruættbálka.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.3.2019,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
Þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum áformum sínum í framkvæmd fær Albus Dumbledore Newt Scamander til að fara í málið ásamt vinum sínum því fyrirætlanir Gellerts verður að stöðva – hvað sem það kostar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.11.2018,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
David Yates |
King Arthur: Legend of the Sword
Hinn ungi Arthur er á hlaupum eftir götum Lundúnaborgar ásamt félögum sínum, óafvitandi um konunglega stöðu sína, þar til að hann nær sverðinu Excalibur, og verður umsvifalaust heltekinn af mætti þess. Arthur neyðist til að gera upp hug sinn. Hann slæst í lið með uppreisnarsveitinni og skuggalegri ungri konu að nafni Guinevere.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.5.2017,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
Spy
Myndin fjallar um konu sem hefur farið í gegnum þjálfun hjá leyniþjónustunni CIA en vinnur á bakvið tjöldin og leiðbeinir dæmigerðum James Bond njósnara í gegnum verkefni sem hann er að vinna. En þegar eitthvað kemur fyrir hann, þá neyðist hún til að fara sjálf á vettvang og leysa málin.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.6.2015,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Paul Feig |
Side Effects
Nýjasta og að öllum líkindum síðasta mynd leikstjórans Steven Soderbergh (Erin Brockovich, Contagion og Ocean's-myndirnar) segir frá því þegar líf ungar konu að nafni Emily Taylor fer smátt og smátt að fara úr böndunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.4.2013,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Soderbergh |
Sherlock Holmes: A Game of Shadows
Sherlock Holmes og aðstoðarmaður hans Dr. Watson berjast á móti sínum versta og óvægnlegasta óvini til þessa, Professor Moriarty. Fyrsta kvikmyndin lofaði góðu en þessi framhaldsmynd lofar áframhaldandi spennu , gríni , hasar og mögnuðum atriðum. Setjið ykkur í stellingar , þessa kvikmynd verður þú að sjá
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.12.2011,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Jólamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
Contagion
Contagion fjallar um banvænan virus sem dreifist hratt og drepur fólk , alþjóðalið lækna reyna hvað þeir geta til þess að finna lækningu. Matt Damon fer á kostum í frábærri spennumynd sem Steven Soderberg leikstýrir
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.9.2011,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Steven Soderberg |