Leita
8 Niðurstöður fundust
Notting Hill (1999)
William Thacker, bóksali í Notting Hill, upplifir draum flestra karlmanna þegar Anna Scott, fegursta kona í heimi og vinsælasta kvikmyndaleikkona heims sömuleiðis, kemur inn í búðina hans. Stuttu síðar, þegar hann á enn erfitt með að trúa því sem gerðist, rekst hann aftur á hana - og í þetta sinn sullar hann appelsínusafa yfir hana alla.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.9.2024,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Roger Michell |
My Best Friend's Wedding
Michael O'Neal og Julianne Potter voru eitt sinn par, en eru nú búin að vera vinir um árabil. Dag einn hringir Michael í Julianne til að segja henni að hann hafi fundið þá einu réttu og sé að fara að giftast Kimberly Wallace, og biður hana um koma og vera aðal brúðarmær.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2024,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
P.J. Hogan |
Pretty Woman
Edward er forríkur viðskiptajöfur sem sérhæfir sig í því að kaupa fyrirtæki og selja þau í bútum. Í einni viðskiptaferðinni til Los Angeles ákveður hann að leigja sér fylgdardömu þar sem hann er nýhættur með kærustunni sinni og það er ekki við hæfi að maður eins og hann mæti einn á samkundur ríka og fræga fólksins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2024,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Garry Marshall |
Ticket to Paradise
Wren Butler, sem er nýútskrifuð úr Chicago háskóla fer með bestu vinkonu sinni Lily í útskriftarferð til Bali. Þar tekur Lily þá skyndiákvörðun að giftast balískum manni sem verður til þess að foreldrar hennar ákveða að fara á eftir henni til að koma í veg fyrir að hún geri sömu mistök og þau gerðu 25 árum fyrr.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.9.2022,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ol Parker |
Wonder
Hjartnæm og fyndin saga um August "Auggie” Pullman, ungan dreng með afmyndað andlit. Eftir margra ára aðgerðir hefur hann nám í skóla. Þar tekst honum að fá fólk til að sjá hann sem ósköp venjulegan dreng og að skilja að fegurð er ekki metin á yfirborðinu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.11.2017,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Stephen Chbosky |
Mother's Day
Jennifer Aniston leikur fráskilda tveggja barna móður í miklu ströggli við að ná endum saman, Jason Sudeikis er í hlutverki einstæða föðurins Bradleys sem veit ekki alveg hvernig hann á að höndla táningsdóttur sína, Julia Roberts leikur konu sem tók starfsframann fram yfir fjölskyldulífið og Kate Hudson, leikur Jesse sem veit ekki hvernig hún á að bregðast við óvæntri heimsókn foreldra sinna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.5.2016,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Garry Marshall |
Larry Crowne
Þar kynnist hann hópi af hressum og skemmtilegum nemum og verður á endanum hrifinn af ræðukennaranum sínum, hinni fallegu Mercedes Tainot (Julia Roberts). Saga Larry Crowne minnir okkur á hið smáa en óvænta í lífinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.8.2011,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom Hanks |
Valentine's Day
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.2.2010,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Garry Marshall |