Leita
3 Niðurstöður fundust
Dirty Grandpa
Ungur lögfræðingur, Jason Kelly, er á leið í hnapphelduna þegar afi hans, Dick Kelly, sem nýlega varð ekkill, fær hann til að koma með sér í vægast sagt geggjað ferðalag niður á strönd þar sem hann ætlar að kenna Jason að lifa lífinu frjáls og óháður!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.1.2016,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Dan Mazer |
Rock Of Ages
Árið er 1987, borgin er Los Angles , Drew og Sherrie eru ungt fólk sem eltir drauma sína til borg englanna LA. Þegar Drew og Sherrie hittast er það ást við fyrstu sýn , en samband þeirra verður ekki dans á rósum frekar en hjá flestum öðrum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.6.2012,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ada Shankman |
Footloose
Handrits og leikstjórinn Craig Brewer ("Hustle & Flow," "Black Snake Moan") færir okkur endurgerðina af klassísku metaðsóknarmyndinni "Footloose." Ren MacCormack (sem leikin er af nýjum leikaraað nafni Kenny Wormald) flytur frá Boston til smábæjar í suðurríkjunum sem heitir Bomont þar verður hann fyrir miklu kúltursjokki, því prestur staðarins hefur bannað dans og music á almannafæri.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.10.2011,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Craig Brewer |