Leita
3 Niðurstöður fundust
Star Trek Beyond (2016)
Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu, þar sem engin fjarskipti er hægt að hafa. Kirk þarf að vinna úr því sem er til staðar, og koma öllum aftur til Jarðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.11.2025,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Star Trek
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 5.11.2025
|
Leikstjóri:
Justin Lin |
Fast and Furious 9
Cipher ræður Jacob, yngri bróður Doms, til þess að hefna sín á Dom og liðinu hans.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
23.6.2021,
Lengd:
2h
25
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lin |
Fast and Furious 6
Dúndurhasarmynd sem gefur forvera sínum ekkert eftir. Dom og Brian hafa unnið sér inn 100 milljónir dollara eftir verkefni þeirra í Rio. Meðlimir ökuhópsins eru eftirlýstir og lifa því í útlegð vítt og breitt um heiminn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.5.2013,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lin |