Leita
4 Niðurstöður fundust
Thor: Ragnarok
Thor er fangelsaður í hinum enda alheimsins án hamarsins síns og er í kapphlaupi við tímann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heimsendi sem hin miskunnarlausu Hela er ábyrg fyrir. En fyrst verður hann að berjast fyrir lífi sínu í skylmingarþrælakeppni þar sem honum er att gegn fyrrum bandamanni sínum, Hulk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.10.2017,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Taika Waititi |
Pete's Dragon
Skógarverðinum Grace Meacham bregður í brún að finna ungan dreng í skóginum sem virðist hafa lifað þar einn og óstuddur um margra ára skeið. Það sem hún veit ekki í fyrstu er að drengurinn á óvenjulegan vin, risastóran dreka að nafni Elliot.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.8.2016,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David Lowery |
Star Trek Beyond
Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu, þar sem engin fjarskipti er hægt að hafa. Kirk þarf að vinna úr því sem er til staðar, og koma öllum aftur til Jarðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.7.2016,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lin |
Riddick
Riddick, hinn ósigrandi vígamaður frá Furya, snýr aftur í þriðju mynd leikstjórans Davids Towhy um kappann sem leikinn er af Vin Diesel. Þeir sem kunna að meta geimævintýri með miklum hasar og látum fá örugglega stútfullan pakka í nýjustu myndinni um hinn ódrepandi Richard Riddick.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.9.2013,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Twohy |