Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Transformers One
Ósögð upprunasaga Optimus Prime og Megatron, betur þekktir sem svarnir óvinir, en voru einu sinni vinir tengdir eins og bræður sem breyttu örlögum Cybertron að eilífu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.9.2024, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Josh Cooley
Playing with Fire
Hópur ólíkra slökkviliðsmanna reynir að koma böndum á þrjá ódæla krakka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.1.2020, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Andy Fickman
The Lion King
Ljónsunginn Simbi hlakkar óskaplega mikið til að vera konungur. Skari frændi hans leiðir hann á glapstigu og Simbi tileinkar sér kæruleysislegan lífsmáta ásamt kostulegum förunautum, þeim Tímon og Púmba, og gleymir konunglegri ábyrgð sinni. En örlögin grípa í taumana og hann þarf að endurheimta sess sinn í „Hringrás lífsins“...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.7.2019, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Jon Favreau
Toy Story 4
Woody og Buzz fara í leit að dóti sem var gefið í burtu...Bo Peep.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.6.2019, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Josh Cooley
The Predator
Hættulegustu villidýr alheimsins eru nú orðin sterkari, snjallari og lífshættulegri en nokkru sinni fyrr, en þau hafa nú erfðabreytt sér með erfðaefni úr öðrum tegundum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.9.2018, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Hasar, Hryllingur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Shane Black
Storkar
Storks
Storkar kom með börnin ... eða þeir gerðu það amk. einu sinni. Núna afhenda þeir pakka fyrir alþjóðlega netfirsann Cornerstone.com. Junior, aðal storkurinn, er um það bil að fá stöðuhækkun þegar hann fyrir slysni kveikir á barnamaskínunni, og býr til ótrúlega sæta litla stelpu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.9.2016, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Keanu
Vinir setja saman áætlun um að endurheimta stolin kettling, með því að þykjast vera eiturlyfjasalar í götugengi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.5.2016, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Peter Berg
The Angry Birds Movie
Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Aðalsögupersónur myndarinnar, Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 11.5.2016, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Clay Kaytis, Fergal Reilly