Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
A Haunting in Venice
Í Feneyjum eftir síðari heimsstyrjöldina fer Hercule Poirot, sem nú er kominn á eftirlaun og býr í sinni eigin útlegð, treglega til andafundar. En þegar einn gestanna er myrtur er það undir lögreglumanninum fyrrverandi komið að finna morðingjann aftur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.9.2023, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Drama, Hryllingur, Glæpamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Oppenheimer
Sagan af bandaríska vísindamanninum J. Robert Oppenheimer og þætti hans í þróun kjarnorkusprengjunnar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 19.7.2023, Lengd: 3h 00 min
Tegund: Drama, Ævisaga, Saga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Death on the Nile
Spæjarinn Hercule Poirot þarf að rannsaka morð á kvenkyns erfingja, þegar hann er staddur í fríi á ánni Níl.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.2.2022, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Drama, Ráðgáta
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Tenet
Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna. Söguhetjan hefur aðeins eitt orð í sínu vopnabúri - Tenet - til að berjast fyrir tilveru alls heimsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.8.2020, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Harry Potter and the Chamber of Secrets
Harry er kominn á annað ár sitt í Hogwarts, en sem fyrr eru vandræðin ekki lengi að elta hann uppi. Árið byrjar illa þegar hann kemst að því að mælt er alfarið gegn því að hann fari í skólann að þessu sinni. Fyrr en varir fara ýmsar árásir á nemendur að koma í ljós og því nær sem Harry - ásamt vinum sínum - kemst sannleikanum, því fleiri hættur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.8.2020, Lengd: 2h 41 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Chris Columbus
Dunkirk
Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar næstum 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu Nasista.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.6.2020, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Murder on the Orient Express
Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot, er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar ásamt fleiri farþegum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 10.11.2017, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Cinderella
Myndin er byggð á sögu Charles Perrault og segir frá því þegar líf Ellu breytist skyndilega þegar hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar þegar faðir hennar fellur frá. Þó að illa sé farið með hana á heimilinu, þá er hún ákveðin í að virða hinstu ósk móður sinnar og "vera hugrökk og góð".
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.3.2015, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Jack Ryan: Shadow Recruit
Gagnnjósnarinn og leyniþjónustumaðurinn Jack Ryan snýr aftur á hvíta tjaldið í fimmta sinn og tekst á við spellvirkja sem ætlar sér að knésetja Bandaríkin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.1.2014, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Thor
Byggð á samnefndum teiknimyndasögum Marvels. Hinn öflugi en hrokafulli ÞÓR (Chris Hemsworth) er gerður útlægur af Óðni (Anthony Hopkins) úr Ásgarði fyrir kæruleysi og vanrækslu skyldu sinnar. Refsing hans er að dúsa meðal manna á jörðu niðri og átta sig á afleiðingum gjarða sinna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2011, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kenneth Branagh