Gleymdist lykilorðið ?

Leita

12 Niðurstöður fundust
Borderlands
Eftir endurkomu á plánetuna Pandoru fær hinn alræmdi útlagi Lilith hættulegt verkefni og myndar bandalag (og mögulegan vinskap) við aðra glæpamenn, þar á meðal málaliðann Roland, sprengjusérfræðinginn Tiny Tina og félaga hennar Krieg, en einnig klikkaða vísindamanninn Tannis og brandaravélmennið Claptrap.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.8.2024, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Eli Roth
Jumanji: The Next Level
Vinahópur snýr aftur í Jumanji spilið til að bjarga einum úr hópnum, en kemst að því að ekkert er eins og þau bjuggust við. Leikmennirnir þurfa að sýna hugrekki, og kljást við krefjandi aðstæður, allt frá brennheitum eyðimörkum til kaldra og snævi þakinna fjalla, til að sleppa úr hættulegasta leik í heimi.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 6.12.2019, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jake Kasdan
Leynilíf Gæludýra 2
The Secret Life of Pets 2
Katie, eigandi Max, er nú gift og á barn. Í sveitaferð með fjölskyldunni hittir Max hund á bóndabæ sem heitir Rooster, sem skýtur honum skelk í bringu. Á sama tíma reynir Gidget að bjarga uppáhaldsleikfangi Max úr íbúð fullri af köttum, og Snowball reynir að frelsa hvíta tígrisdýrið Hu úr fjölleikahúsi.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 5.6.2019, Lengd: 1h 26 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Renaud
Night School
Hópur vandræðagemlinga er neyddur til að fara í kvöldskóla í þeirri von að þeir nái GED prófum til að þeir nái að klára menntaskóla.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 28.9.2018, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Malcolm D. Lee
Jumanji: Welcome to the Jungle
Í þessu glænýja Jumanji ævintýri finna fjögur ungmenni gamlan tölvuleik. Þau heillast af frumskógarfídusinum í leiknum þar sem þau geta spilað sem fullorðnar tölvuleikjapersónur, leiknar af Dwayne Johnson, Jack Black, Kevin Hart, og Karen Gillan.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 18.12.2017, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jake Kasdan
Leynilíf Gæludýra
The Secret Life of Pets
Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilveran tekur hins vegar snögga beygju þegar eigandi Max mætir heim með sóðalegan flækingshund að nafni Duke.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Renaud, Yarrow Cheney
Central Intelligence
Calvin er meinlaus bókhaldari sem á sér óviðburðarríkt líf. Dag einn ákveður hann að hafa samband við Bob, góðan vin sinn úr æsku til að rifja upp gamlar minningar. Persónuleikar þeirra beggja hefur vægast sagt breyst gegnum árin, Calvin var hér áður töffarinn en Bob feimna nördið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.6.2016, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Ride Along 2
Ben Barber er nú útskrifaður úr lögregluskólanum og þráir fátt heitar en að gerast rannsóknarlögga. Tilvonandi mágur hans, James, er enn ekki hæstánægður með vinnubrögð hans en yfirmaður beggja ákveður að senda þá til Miami til að elta uppi vafasaman mógúl að nafni Serge Pope og reyna að fletta af dularfullu starfssemum hans þar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 11.1.2016, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tim Story
Get Hard
Will Ferrell leikur milljónamæringinn James King sem þrátt fyrir allan auðinn er frekar lítill bógur inn við beinið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.3.2015, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Etan Cohen
The Wedding Ringer
Doug Harris er að fara að gifta sig, en er í svolítilli klemmu því hann á nánast enga vini. Til að bjarga sér fyrir horn og reyna að forðast að verða sér til skammar leitar hann á náðir Jimmys Callahan, sem rekur fyrirtækið Best Man Inc., og sérhæfir sig í að verða vinalausum mönnum úti um þykjustuvini.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 16.1.2015, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jeremy Garelick
Ride Along
Kevin Hart og Ice Cube leiða atburðarásina í Ride Along, nýjustu kvikmynd leikstjórans Tim Story, sem leikstýrði gamanmyndinniThink Like a Man sem naut mikilla vinsælda.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 21.2.2014, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tim Story
Grudge Match
Henry "Razor" Sharp og Billy "The Kid" McDonnen, börðust tvisvar þegar þeir voru ungir og þeir unnu hvor sinn sigurinn, en þriðji bardaginn, úrslitaviðureignin, átti sér aldrei stað. Síðan er spólað áfram um 30 ár og gömlu óvinirnir, sem leiknir eru af Stallone og De Niro, koma saman til að slást í síðasta skipti í úrslitabardaga.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.1.2014, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Segal