Leita
3 Niðurstöður fundust
Red One
Eftir að Jólasveininum er rænt þarf yfirmaður E.L.F. sérsveitarinnar að vinna með alræmdasta mannaveiðara í heimi til að bjarga jólunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.11.2024,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Jake Kasdan |
Longlegs
FBI nýliðanum Lee Harker er úthlutað óleyst mál raðmorðingja sem lengi hefur forðast handtöku. Málið er flókið og uppgötvar Harker persónuleg tengsl við morðingjann. Núna er hún í kappi við tímann til að stöðva hann, áður en hann tekur líf annarrar saklausrar fjölskyldu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.7.2024,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Oz Perkins |
Twisters
Skýstrokkatímabilið magnast í sífellu og leiðir Kate Cooper, sem eltir skýstrokka en þurfti að draga sig í hlé eftir hörmulegan atburð mörgum árum fyrr, og hinnar glannalegu samfélagsmiðlastjörnu Tyler Owens, liggja saman þegar skelfilegt og áður óþekkt veðurfyrirbæri losnar úr læðingi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.7.2024,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Lee Isaac Chung |