Leita
3 Niðurstöður fundust
Kuldi
Þegar Óðinn byrjar að rannsaka áratuga gömul dauðsföll á unglingaheimili, fer hann að gruna að óhugnalegir atburðir þaðan tengist dularfullu sjálfsmorði eiginkonu hans — sem og skringilegri hegðun táningsdóttur hans.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
1.9.2023,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Drama, Spenna, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Erlingur Thoroddsen |
Óráð
Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
31.3.2023,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Arró Stefánsson |
Á Ferð með Mömmu
Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
24.2.2023,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Hilmar Oddsson |