Leita
3 Niðurstöður fundust
Goðheimar
Valhalla
Víkingabörnin Röskva og Þjálfi koma í Goðheima ásamt þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. Fljótlega kemur í ljós að Goðheimarnir eru að hruni komnir og færast þá örlögin í hendur Röskva og Þjálfa til að koma honum til bjargar áður en það verður um seinan.
Dreifingaraðili:
Netop Films
Frumsýnd:
11.10.2019,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Fenar Ahmad |
Undir Trénu
Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífsmyndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast 4 ára dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðin langþreytt á að fá ekki sól á pallinn.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
31.8.2017,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Rokland
Rokland er hárbeitt svört kómedía um bloggarann og hugsjónamanninn Böðvar Steingrímsson sem býr á Sauðárkróki. Á bloggsíðu sinni predikar Böddi (Ólafur Darri Ólafsson) sínar háleitu, hugsjónir við lítinn fögnuð Sauðkræklinga. Á Króknum verður engu breytt! Böddi heldur því af stað til Reykjavíkur með byssu í vasanum og hugsjónir fyrir lýðinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.1.2011,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marteinn Þórsson |