Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Elemental
Ólíklegt par, Ember og Wade, ferðast í borg þar sem elds-, vatns-, land- og loftbúar búa saman. Eldgjarna unga konan og gaurinn sem er í takt við flæðið eru að fara að uppgötva eitthvað frumlegt: hversu mikið þau eiga sameiginlegt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.6.2023, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Peter Sohn
Skrímslafjölskyldan 2
Monster Family 2
Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf Wishbone fjölskyldan rétt einu sinni að breyta sér í vampíru, Frankenstein skrímslið, múmíu og varúlf. Með hjálp gæludýranna sinna fer skrímslafjölskyldan í ferðalag um heiminn til að bjarga vinum sínum og meðal annars hitta þau ný skrímsli á leiðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.1.2022, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Holger Tappe
Encanto
Myndin fjallar um unga stúlku og fjölskyldu hennar í Kólumbíu. Fjölskyldan hefur öll ofurkrafta, nema stúlkan sem býr yfir engum slíkum eiginleikum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.11.2021, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Hvolpasveitin Bíómyndin
Paw Patrol: The Movie
Kappi og hvolparnir eru fengnir til að koma til Ævintýraborgar til að hindra erkióvin sinn, Sigurvissan borgarstjóra, í að skapa glundroða í borginni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.8.2021, Lengd: 1h 28 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Cal Brunker
Stubbur Stjóri: Fjölskyldubransinn
The Boss Baby: Family Business
Templeton bræðurnir eru nú orðnir fullorðnir og hafa fjarlægst hvorn annan. En nýr stubbur, með nýstárlega nálgun, er um það bil að sameina þá á ný - og veita innblástur fyrir nýjan fjölskyldubransa.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 4.8.2021, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Tom McGrath