Leita
3 Niðurstöður fundust
Die Zauberflöte
Sambíóin hefja á ný sýningar á uppfærslum Metropolitan óperunnar í endurbættu Kringlubíói nú í janúar. Um er að ræða beinar útsendingar frá þessu merka óperuhúsi, sem varpað er til 50 landa um allan heim og eftir tímabundið hlé er Ísland aftur komið í hóp þeirra 1.740 bíóhúsa sem sýna óperurnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.6.2023,
Lengd:
3h
10
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nathalie Stutzmann |
Il Barbiere di Siviglia (2014)
The Met’s effervescent production of Rossini’s classic comedy – featuring some of the most instantly recognizable melodies in all of opera – stars Isabel Leonard as the feisty Rosina, Lawrence Brownlee as her conspiring flame, and Christopher Maltman as the endlessly resourceful and charming barber, himself.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.11.2014,
Lengd:
3h
15
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|
|
Armida
Þessi saga um galdrakonu sem lokkar menn í eyjafangelsið sitt hefur orðið fjölda tónskálda að innblæstri fyrir óperur, en þeirra á meðal má nefna Gluck, Haydn og Dvorák. Renée Fleming fer með aðalhlutverkið í þessari útgáfu Rossinis og syngur á móti hvorki fleiri né færri en sex tenórum.
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
1.5.2010,
Lengd:
3h
43
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|