Leita
3 Niðurstöður fundust
Captain Marvel
Carol Danvers verður ein kraftmesta ofurhetja alheimsins, þegar Jörðin lendir í miðju stjörnustríði á milli tveggja geimveruættbálka.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.3.2019,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
The Hobbit: The Battle Of The Five Armies
The hobbit: The battle of the five armies er síðasta myndin um Bilbó Bagga, Þorinn Eikinskjalda og dvergana þrettán. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni, en hafa óafvitandi leyst úr læðingi eina mestu ógn Miðgarðs. Í bræði sinni lætur hann rigna eldi yfir varnarlausa íbúa Vatnabæjar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2014,
Lengd:
2h
24
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peter Jackson |
Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.7.2014,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |