Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Motherless Brooklyn
Myndin gerist á sjötta áratug síðustu aldar í New York í Bandaríkjunum. Lionel Essrog er einmana einkaspæjari með Tourette heilkennið, sem reynir að leysa gátuna um morðið á lærimeistara sínum og eina vini, Frank Minna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.11.2019, Lengd: 2h 24 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Edward Norton
Blockers
Þrír foreldrar hafa í sameiningu fylgst með dætrum sínum vaxa úr grasi, og aldrei látið sér detta annað í hug en að þau gætu tryggt öryggi þeirra alla leið. En núna, þegar útskriftarballið nálgast, þá komast þau að leynisamkomulagi sem felur í sér að dæturnar ætla sér að missa meydóminn á ballinu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 6.4.2018, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kay Cannon
How To Be Single
Þær Alice, Robin, Meg og Lucy eiga að baki margvíslega reynslu í samskiptum við karlmenn og eru missáttar við að vera einhleypar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.2.2016, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christian Ditter
Vacation
Í þeirri von að hrista fjölskylduna betur saman og til að leyfa börnum sínum að upplifa ferðalagið sem hann fór í sem barn, þá fer Rusty Griswold með eiginkonu og tvo syni sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World. En ekki fer allt eins og áætlað var.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.8.2015, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
The Other Woman
Þegar Amber (Cameron Diaz) uppgötvar að kæstastinn hennar (Nicolaj Coser-Waldau) er kvæntur reynir hún púsla lífi sínu saman á ný. Þá hittir hún eiginkonuna sviknu (Leslie Mann) fyrir tilviljun og áttar sig smám saman á því að þær eiga margt sameiginlegt. Þær eiginkonan verða mestu mátar, en þar með er sagan ekki öll.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 2.5.2014, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Nick Cassavetes
This is 40
Pete (Rudd) og Debbie (Mann) hafa verið gift í fjölda ára, og eiga saman tvær dætur (Iris Apatow, Maude Apatow). Pete berst í bökkunum við að halda útgáfufyrirtæki sínu á floti, og hann og Debbie að læra að gleyma, fyrirgefa og njóta lífsins saman - áður en að þau drepa hvort annað.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.2.2013, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikarar:
Paul Rudd, Leslie Mann