Gleymdist lykilorðið ?

Leita

21 Niðurstöður fundust
Batman Begins
Eftir að foreldrar hans eru myrtir þegar hann er ungur drengur flytur Bruce Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham, tekur við Wayne Enterprises, og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.1.2024, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Batman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
The Marksman
Búgarðseigandinn Jim Hanson þráir það heitast að fá að vera í friði, á meðan stöðugt er verið að reyna að bola honum af búgarðinum sem er staðsettur úti í auðninni í Arizona.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.2.2021, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Robert Lorenz
Honest Thief
Alræmdur bankaræningi sem þráir það heitast að lifa heiðvirðu lífi er svikinn af tveimur miskunnarlausum alríkislögreglumönnum. Hann er kallaður "inn og út bófinn" því hann er mjög vandvirkur í sínum verkefnum, og hefur stolið níu milljónum Bandaríkjadala úr litlum bönkum, en samt náð að leyna því hver hann er.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.1.2021, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Mark Williams
Men in Black: International
Þegar MIB-leyniþjónustan fær veður af því að ný tegund geimvera sem geta tekið á sig hvaða mynd sem er hafi uppi áætlun um að taka öll völd á Jörðu með tilheyrandi útrýmingarhættufyrir mannkynið eru þau M og H send út af örkinni til að leysa málið. Það á hins vegar eftir að reynast hægara sagt en gert.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.6.2019, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
F. Gary Gray
Cold Pursuit
Nels Coxman er heiðursborgari smábæjarins Kehoe í Klettafjöllum og vinnur við að hreinsa snjó af vegum bæjarins og nágrennis hans með öflugustu snjóruðningstækjum sem völ er á. Þegar sonur hans finnst látinn sannfærist Nels um að eiturlyfjakóngur einn á svæðinu beri ábyrgð á dauða hans og sver þess eið að koma fram hefndum, ekki bara gagnvart honum heldur öllu hans gengi.
Dreifingaraðili: Indie
Frumsýnd: 4.2.2019, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Hans Petter Moland
Widows
Myndin er samtímasaga úr Chicago og fjallar um fjórar konur sem fátt eiga sameiginlegt. Þær taka á sig skuldir sem orðið hafa til vegna glæpaverka eiginmanna þeirra, og taka síðan málin í sínar hendur og byggja upp nýja framtíð.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 23.11.2018, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Steve McQueen
The Commuter
Michael er tryggingasölumaður sem um tíu ára skeið hefur ferðast með sömu lestinni fram og til baka úr vinnu. Dag einn sest hjá honum ókunnug kona sem býður honum 75 þúsund dollara greiðslu fyrir að leysa dularfullt verkefni sem tengist einum farþega lestarinnar... áður en hún kemur á endastöð.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.1.2018, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra
A Monster Calls
Mynd um strák sem finnst hann vera skemmdur, sakbitinn og er oftast reiður. Hann á erfitt í skóla og verður fyrir einelti, og allir vorkenna honum, og heima við glímir móðir hans við sjúkdóm. Hann leitar hjálpar hjá trjáskrímsli til að hjálpa sér að yfirvinna vandann, en mun það takast? Mun Connor geta sagt sannleikann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.4.2017, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Drama, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
J.A. Bayona
Ted 2
Kjaftforasti og hressasti bangsi allra tíma er snúinn aftur! Gamanmyndin Ted er á meðal vinsælustu grínmynda allra tíma og í framhaldinu hafa þeir Seth McFarlane og Mark Wahlberg engu gleymt. Ted 2 tekur upp þráðinn nokkrum árum eftir að frá var horfið. Ted er nú nýbúinn að giftast kærustu sinni, Tami-Lynn, og hefur ákveðið að taka stóra skrefið...
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.6.2015, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Seth MacFarlane
Run All Night
Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfirmann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.4.2015, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra
Taken 3
Bryan Mills (Liam Nesson) er mættur aftur til leiks og að þessu sinni er hann ranglega sakaður um morð. Allt leikur í lyndi á milli Mills og fyrrverandi konunnar hans, þegar hún er myrt hrottalega. Mills verður sturlaður af reiði og nýtir þjálfun sína til að finna morðingjann.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 9.1.2015, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Oliver Megaton
A Walk Among The Tombstones
Leyfislausi einkaspæjarinn og fyrrverandi lögreglumaðurinn Matthew Scudder er ráðinn af eiturlyfjakóngi til að finna og færa honum þá sem rændu og myrtu eiginkonu hans þrátt fyrir að hafa fengið greitt lausnargjald.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 19.9.2014, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Scott Frank
A Million Ways To Die In The West
A Million Ways to Die in the West fjallar um kindarlegan bónda að nafni Albert sem þorir ekki að taka þátt í byssubardaga og kærastan hans ( Seyfried ) yfirgefur hann í kjölfarið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 30.5.2014, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Seth MacFarlane
The Nut Job
Íkorninn Surly (Will Arnett) er sannkallaður nöldurseggur sem hugsar um fátt annað en sjálfan sig. Þegar hann er rekinn á brott af heimili sínu í almenningsgarði nokkrum neyðist hann til að reyna að lifa af upp á eigin spýtur í stórborginni.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 28.3.2014, Lengd: 1h 25 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Peter Lepeniodis
Non Stop
Þessi mynd gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson leikur fluglögreglu sem blandast óvart inn í illar fyrirætlanir hryðjuverkamanna sem ætla sér að drepa einn mann á 20 mínútna fresti ef ekki verður látið að kröfum þeirra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.2.2014, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra
The Lego Movie
Hemmi er bara venjulegur Lego-kubbakarl sem fyrir misskilning er settur í það vanþakkláta starf að bjarga heiminum. Aðalpersóna myndarinnar er hinn löghlýðni og glaðlyndi verkakubbakarl Hemmi sem hefur nákvæmlega enga reynslu af því að byggja lego án leiðbeininga. Hann vill bara fara eftir settum reglum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2014, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2013, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Adam McKay
Taken 2
Í fyrri myndinni endurheimti fyrrverandi CIA útsendarinn Bryan Mills(Liam Neeson) dóttur sína úr klóm mannræningja, með tilheyrandi blóðbaði og hasar. Nú hyggur faðir eins mannræningjans á hefndir og leggur allt undir til að handsama Mills og fjölskyldu hans. Hasar, spenna og enn fleiri mannræningjar til þess að tuska til!
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.10.2012, Lengd: 1h 31 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Oliver Megaton
Leikarar:
Liam Neeson
Battleship
Alþjóðlegur herskipafloti liggur við höfn á Hawaii þar sem undirbúningur fyrir viðamikla flotaæfingu fer fram. Liðsmaður einn úr Bandaríska sjóhernum, Stone Hopper (Skarsgård) hefur beðið kærustuna sína að giftast sér, en pabba hennar, flotaforingjanum Shane (Neeson), líst vægast sagt ekki vel á þau áform.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.4.2012, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Berg
Wrath of the Titans
Perseus , fer í svaðilför í undirheima til að bjarga Zeus sem er haldin föngum af hinum illræmda Ares og Bróðir hans Hades. Hér er á ferðinni ævintýramynd sem er óbeint framhald af Clash Of The Titans en gerist 4 árum seinna en fyrri myndin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.3.2012, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jonathan Liebesman
Unknown
Liam Neeson leikur Dr. Martin Harris sem kemst til meðvitundar eftir bílslys í Berlín. Hann uppgötvar að eiginkona hans (January Jones) þekkir hann ekki lengur og annar maður (Aidan Quinn) hefur yfirtekið líf hans. Hann er hunsaður af vantrúuðum yfirvöldum og eltur af dularfullum leigumorðingjum. Hann er aleinn, þreyttur og á flótta.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.3.2011, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra