Leita
2 Niðurstöður fundust
Terminator 2: Judgment Day (1991)
10 ár eru nú liðin síðan vélmenni var sent úr framtíðinni til að drepa Sarah Connor. Núna er það sonur hennar John, framtíðar leiðtogi andspyrnuhreyfingarinnar, sem er skotmarkið, og sent er nýtt og mun fullkomnara vélmenni úr framtíðinni til að koma honum fyrir kattarnef.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.4.2024,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
James Cameron |
Terminator: Dark Fate
Sarah Connor er snúin aftur, tveimur áratugum eftir atburðina í Judgement Day. Hún þarf að vernda unga konu að nafni Dani Ramos og vini hennar, en tortímandi úr bráðnum málmi, er sendur úr framtíðinni til að drepa þau.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
1.11.2019,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Tim Miller |