Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Manon
Lisette Oropesa er spennandi sópransöngkona sem tekur að sér átakanlegt titilhlutverk fegurðardísarinnar sem þráir betra líf, í fallegri uppfærslu Laurents Pelly. Tenórinn Michael Fabiano leikur Chevalier des Grieux, en ást þeirra Manon verður þeim báðum að falli. Maurizio Benini stjórnar hljómsveitinni í gegnum nautnafulla tónlist Massenets.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.10.2019, Lengd: 3h 52 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Maurizio Benini
Werther (Massenet)
Werther
Tvær helstu stjörnur óperuheimsins, Jonas Kaufmann og Elina Garanca, koma saman í fyrsta sinn í einstakri aðlögun Massenets að byltingarkenndri og sorglegri ástarsögu Goethes. Leikstjórn og uppsetning er í höndum Richards Eyre og Robs Howell, sem stóðu á bak við geysivinsæla uppfærslu Metropolitan á Carmen.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.3.2014, Lengd: 3h 15 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Alain Altinoglu
Falstaff (2013)
Ótvíræður meistari Falstaffs, stjórnandinn James Levine, hefur ekki stýrt óperu Verdis fyrir Metropolitan síðan 2005. Ný uppfærsla Roberts Carsen, fyrsta nýja uppfærslan á Falstaff síðan 1964, gerist í enskri sveit á miðri 20. öld.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.12.2013, Lengd: 3h 20 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine
The Enchanted Island
Metropolitan kynnir nýja barokkfantasíu sem er innblásin af hermitónlist og dansleikjum 18. aldarinnar. Sýningin státar af miklum barokkstjörnum undir styrkri leiðsögn Williams Christie hljómsveitarstjóra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.1.2012, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
William Christie